Eiðakveðja - 01.09.1928, Page 33

Eiðakveðja - 01.09.1928, Page 33
-29- hann ekki einfaer um slikt? En sje áherslan lögö á föðureðli Gúðs og föður- legan kaarleika, vikur Þessu öðruvisi við„ pá fer oss betur að skiljast, að sambandi 'Guðs'og mannanr sje likt farið og sambandi jarðnesks. föður og barns ins hans. Allir vita, að jarðneskur 'fáðir i upp. eldi sinu Þarfnast samverknaðar bárnsins sjálfs, Jarðneski faðirinn getur aldrei uppalið "barnið sitt með nauðung og valdi, hversu'vdldugur sem hann er, Barnið verður sjálft að vilja Það sem fað- irinn vill, vilja Þiggja gjafir hans, vilja hlýðn- ast ráðum hans og leiðbeiningum - Þa fyrst nýtur Það Þess góða, sem Þvi er i tje látið, og Þá fyrst uppelur Það sig sjálft að vilja föðurins. í fcður eðli Guðs felst, að Þessu sje lik't farið með af- skifti hans og uppeldi á mönnunum. Guð beitir ekki nauðung til Þess að koma fram viljá sinum,hann lað- ar og leiðir barnið sitt til Þess að Það verði sam- verkamaður hans. Guð hefir gefið manninum til val frelsi, en af Þvi leiðir, að hann vill að mennirn- ir gangi i lið með sjer. pað er djarft að segja, að Guð Þarfnist Þess til Þess að kónia markmiði sinju i framkvasnd, en Þó hefir einn að dulspekingum mið- aldanna látið slikar skoðanir i ljósi. Hánn kemst svo að orði: "Guð getur engu fremur án vor verið, en vjer án hans" (Meistari Eckhart). Þetta eru djörf orð og geta misskilist, en i Þeim felst sá sannlei.kur, að Guð Þarfnist samverlcnaðar mánnsins, ekki sjálfs sin vegna eða vegna Þess'áð hann brestl mátt, heldur vegna markmiðs sins, vegna barnanna sinna, sem ekki geta orðið sæl fyrir nauðung, held- ur eingöngu með Þvi að ganga hinu góða i hönd af frjálsum vilja. Merkustu heimspekingar vorra tima hafa mikið fengist við likar hugmyndir Þessum. feir tala um framhald sköpunar heimsins og eru að leitast við að gjöra sjer Þess grein, hvernig hún eigi sjer stað. Einn af Þektustu heimspekingum Vesturheims, Þjóðkunnur maður um öll lönd (W. James), hjelt Þvi *

x

Eiðakveðja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eiðakveðja
https://timarit.is/publication/1329

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.