Eiðakveðja - 01.09.1928, Blaðsíða 34

Eiðakveðja - 01.09.1928, Blaðsíða 34
-30- fram, að maðurinn vseri meðskapandi heimsins„ G-uð | vseri ekki einn um að skapa, Þvi síður vseri maður- | inn einn um Það, heldur vœri Guð sífelt að skapa i og frjálsræðigæddar verur með honum. Ákvörðun manrjs- ins væri Þvi sú, að betra heiminn, að Þvi ætti öll viðleitni mannsins að stefna. Hver maður bæri Þar ábinrgð á sinu hlutverki, Þvn' ef hann ekki gerði skyldu sina og inti sitt hlutverk af hendi, yrði Það með öliu ogjört, sem Lonum hefði verið ætlað að gjöra, Prægasti núlifandi heimspekingur Prakklands (Bergson), talar einnig mikið um skapandi vilja, sem sje bak við alla Þróm. Kann talar um mátt mannlegs vilja til Þess að ráða yfir efninu og um ! áhrif skynsemi mannsins og djúpsýnar á Þróunina, | á áframhaldandi sköpun. Og Það sem vilji mannsins ! skapi, sje -bæði sjálfur hann og heimurinn fyrir- utan hann. Sála hvers marms sje altaf að slcapa sjálfa sig og umheiin sinn. E’! ef spurt sje um,hva2- ap. sálin fái kraft sinn, sitt skapandi afl, Þá ■ verði að leita til lifsorkurmar, lífsaflsins, sem sje' til á undan öllu Því, sem er og vorður. Það sem Þarna er klæti í heimspekilegan búning, er líkt Því, sem Páll postuli heldur fram með orð- unm um mennina sem samverkamenn Guðs. Lifshugsjór,- in, sem bak við Þau orð felst, er sú, að hver ein- asti maður eigi að álita Það skyldu sína að ganga i lið með Guði cg hinu góða, að vera ávalt Guðs megin i baráttu lífsins. En vilji guðs er hið góða, fagra og fullkomna. Getum vjer hugsað oss háleitari lifshugsjón en Þessa, að vera kallaðir til Þess að efla hið góða, fagra og fullkomna, hver í sínum vérkahring, og verða með Því samverkamaður æðstu verminar. Ganga í lið með skapandi vilja Guðs, eins og svo margir hafa gjört á undan oss. Ganga í lið með föðurnum himneska í Þvi að skapa sjálfan sig og umhverfi sitt, laga vilja sinn i samræmi við vilja Guðs, ■eins og vjer Þekkjum hann fyrir opinberun hans O
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Eiðakveðja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eiðakveðja
https://timarit.is/publication/1329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.