Eiðakveðja - 01.09.1928, Qupperneq 37

Eiðakveðja - 01.09.1928, Qupperneq 37
-33- ÞÖRÐIJR VIGFÚSSON . Við lát'hans misti Eiðasambandið-einn af stofn- endum sínum og tryggustu fjelögum. Vinur hans og fóstbróðir, Bogi Sigurðsson, hefir verið beðinn að skrifa um hann, og fara minningarorð hans hjer á eftir: Þórður heitinn er fæddur á Eyjólfsstöðum í VaUa- hreppi 13o jan. 1901. Poreldrar hans- eru Vigfús Þórðarson nú prestur i Heydölum og Sigurbjörg Boda- dóttir kona hans, var hann Þvigöfugra máhna í báð- ar ættir,imóðurætt kominnaf Boga Behediktssyni á Staðarfelli, en i föðurætt af Krossvikingunv pegar Þórður var á fyrsta árinu, fjekk Vigfús faðir hans Hjaltastað i HjaltastaðaÞinghá, og dval^,- ist Þórður Þar til 18 ára aldurs, eða til Þess er sjera Vigfús fjekk Heydali i Breiðdal 1919. Var Þórður Þar hjá hon'um til Þess er hann lagðist banalegu sina siðast liðið vor, að undanskildum Þremur vetrum, sem hann stundaði nám annarsstaðar, 2 i Eiðaskóla og 1 i Reykjavik, og siðast liðnum vetri, er hann var barnakennari Breiðdæla ÞÓrður heitinn var hár maður vexti og svaraði sjer vel, en litið eitt lotinn i herðum. Mun Það hafa staðið i sambandi við veiki Þá, sem'að lykt- um leiddi hann til bana. Ennið var hátt og augun snör og djúp. Það er sagt, að augun sjeu spegill sálarinnar og sannaðist Það i rikum mæli á Þórði heitnum. Hann var akaflega•ræðinn og rökfimur, ef hann var að ræða áhuigamal sin, en Þo mátti segja( að hann sannfærði menn ekki sxður með augum en orð um. - Hann var mjög vel gefinn maður, las öll norður landamálin og Þar að auki ensku og dálitið i Þýskx. Hann var mikill bókavinur og allar nýjar visinda-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Eiðakveðja

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eiðakveðja
https://timarit.is/publication/1329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.