Eiðakveðja - 01.09.1928, Side 37
-33-
ÞÖRÐIJR VIGFÚSSON .
Við lát'hans misti Eiðasambandið-einn af stofn-
endum sínum og tryggustu fjelögum. Vinur hans og
fóstbróðir, Bogi Sigurðsson, hefir verið beðinn að
skrifa um hann, og fara minningarorð hans hjer á
eftir:
Þórður heitinn er fæddur á Eyjólfsstöðum í VaUa-
hreppi 13o jan. 1901. Poreldrar hans- eru Vigfús
Þórðarson nú prestur i Heydölum og Sigurbjörg Boda-
dóttir kona hans, var hann Þvigöfugra máhna í báð-
ar ættir,imóðurætt kominnaf Boga Behediktssyni á
Staðarfelli, en i föðurætt af Krossvikingunv
pegar Þórður var á fyrsta árinu, fjekk Vigfús
faðir hans Hjaltastað i HjaltastaðaÞinghá, og dval^,-
ist Þórður Þar til 18 ára aldurs, eða til Þess er
sjera Vigfús fjekk Heydali i Breiðdal 1919. Var
Þórður Þar hjá hon'um til Þess er hann lagðist
banalegu sina siðast liðið vor, að undanskildum
Þremur vetrum, sem hann stundaði nám annarsstaðar,
2 i Eiðaskóla og 1 i Reykjavik, og siðast liðnum
vetri, er hann var barnakennari Breiðdæla
ÞÓrður heitinn var hár maður vexti og svaraði
sjer vel, en litið eitt lotinn i herðum. Mun Það
hafa staðið i sambandi við veiki Þá, sem'að lykt-
um leiddi hann til bana. Ennið var hátt og augun
snör og djúp. Það er sagt, að augun sjeu spegill
sálarinnar og sannaðist Það i rikum mæli á Þórði
heitnum. Hann var akaflega•ræðinn og rökfimur, ef
hann var að ræða áhuigamal sin, en Þo mátti segja(
að hann sannfærði menn ekki sxður með augum en orð
um. -
Hann var mjög vel gefinn maður, las öll norður
landamálin og Þar að auki ensku og dálitið i Þýskx.
Hann var mikill bókavinur og allar nýjar visinda-