Eiðakveðja - 01.09.1928, Blaðsíða 38

Eiðakveðja - 01.09.1928, Blaðsíða 38
-34- uppgötvanir var hann fljótur að tileinka sjer, og svo hafði hann opin augu fyrir slíkum hlutum; að vinur hans sagði einu sinni við hann, að stærsti gallinn á honum væri sá, að hann gleypti við hverrfi nýrri kenningu og gæfi sjer ekki einu sinni tima til að athuga, hvort nokkurt vit væri í henni eða ekkio Banalegu sína lagðist kórður heitinn í byrý’un maí í fyrra vor, og var fluttur skömmu síðar í Vífilsstaðahælið, Þar lá hann, oft Þungt haldinn, til Þess er hann andaðist 28« febrúar siðastl. Siðari hluta legu sinnar bar Þórður heitinn meí stökustu ró og hugprýði, Þvi að Þegar auðsjeð var að til eins dró um hans hag, kom Þroski hans hest i Ijós. Hann leit ekki á aðskilnað sálar og líkamj sem dauða, heldur miklu frekar sem fæðingu eða líf, er menn ættu að fagna yfir. Hann bai' Þvi hina erfiðu banalegu sína með bjartsýni, von og ró. Hanr. vonaði að fá að flytja sera fyrst yfi'r landamærin, og horfði með bjartsýni tí1 Þeirrar stundar, en jafnframt tók'hann með ró og stillingu öllu, sem hin-n seðri máttur ljeti honum að höndum bera. Slíkra manna sem Þórðar er gott að minnast,Þvi að hreinleiki hjartans og göfgi Þeirra bregður birtu á æfina liðnu og gefur fyrirheiti um Það, að hið besta i lifi Þeirra geti aldrei dcáið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Eiðakveðja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eiðakveðja
https://timarit.is/publication/1329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.