Eiðakveðja - 01.09.1928, Qupperneq 40

Eiðakveðja - 01.09.1928, Qupperneq 40
-56- ætíð hafa ratað Þá leið? Nei - því miður ekkij Okkar tímar eru upplausnartímar. Öll bönd eru að losna, allir míarar að bresta. f>að er frelsi/ó- tamin frelsisÞrá sem hú hefir losnað og lýtur engxi valdi. Prelsi er gullvægt, en getur verið tvieggj- að sverð í höndum Þeirra, er ei kunna með að fara. Alt leikur á reiðiskjálfi. Engin bönd eru liðin. Sfnishyggjan veifai- nöktu sverði að trúarbrögðun- úm. Vísindi og listir ganga sínar eign götur og viðurkenna ekkert sjer æðra. Ættjarðarást og Þjóð- ernistilfinning eru nú úrelt hugtök. Æskan er auðhrifin, hion teigar bikar gleðinnar og frelsinins í boi'n, en veit ekki; að hún hefir drukkið óminnisöl eitri blandið, alt i einu gleym- ast allar hugsjónir, allir dáðadraumarnir fögru. Við sjáum fjölda af ungum körlum og konum, sem ár eftir ár hvarfla frá einum staðnum á annan án Þess að eiga nokkurt takrnark annað en að reyna að barme - fylla liðandi stundina með gleði og nautnurn. Hug- ■ i sjónafrelsi er gott, en hugcj ónaleysi verkar eins ' og drepandi eitui', Það dr e-gur úr lifsmættinum, dreg - | ur hugina niður í duptið, Slefnuieysi er einkenni ! vorra tima. Einstalclingarnir eiga ekki hugsjónir, j ekki sjálfstæðar skoðanir, ekkcrt takmark. Ástkæra Þjóðin mín og fósturjörðin.. Hver verð- 1 ur fraiBtíð Þín, ef synrlr Þínir og dætur verða slí lc- | ar dægurflugur? Til hvers hefi Þá barátta Þín ver- | ið í margar aldir við eld cg isa, hungur og dauða? | Hegna ekki lengur hinir djúpu ísiands álar að : vernda Þig fyrir óheiliafj-lgjum spilL . ?nning- ar? Er Það mögulegt, eftir alla Þín miklu sigra, að Þú eigir að bíða ósigur fyrir sjálfri Þjer,Þann ósigur sem er verri en dauði, en Það er úrkynjun? En ef við elskum Þjóð vora og fósturjörð, ef við finnum til sonarskyldunnar til hinnar marg- hrjáðu, ástriku móður, er Það Þá ekki skylda vor að vera hver á sinu varðbergi og vaka yfir heill hennar? "Með Þvi að vaka stigum vjer upp',’ stendur yfir hallardjnrum einum i Weimar. Með Þvi að vera i i l l
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Eiðakveðja

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eiðakveðja
https://timarit.is/publication/1329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.