Eiðakveðja - 01.09.1928, Blaðsíða 41

Eiðakveðja - 01.09.1928, Blaðsíða 41
-37- á verði og vaka eins og spámaðurinn á fjallinu Karmel gengur sól hins íslenska ríkis aldrei und- irc Ef við trúum á framÞróun, trúum á eilift líf, trúum Þvi að okkur sje Það gefið að vaxa frá hinu lægsta dýrseðli til fullkominnar veru 'með guðdóms- eðli,- pr Það Þá ekki lika skylda okkar að láta lif vort verða fórn á altari Þess Þroská? Viö verð um að velja okkur Þá lifsstþ'ðu, Þar sem við fáum mestu afkastað bæði fyrir sjálf okkur og fóstur- jörðina, sjro að sú stund komi aldrei, að við Þurfun að gráta beiskum iðrunartárm yfir að hafa ekki gefið ættjörðinni alt, sem við áttum, eins og öl- musumaðurinn, sem gaf konungi konunganna minsta duftkomið úr mal sinum. Við höfum ekki leyfi til að verja lifi okkar i árangurslausa leit að harr ingju, meðan lifsstarfið biður hoima,og hamingjuiia finnum við hvergi nema i Þvi lifsstarfi, sem er vax- ið upp af hugsjón, Það verður h].uti af okkur sjah- um og veitir lifinu gildi. Margur æskimiaðurinn gengur úr garði með djörfum dáðavonum og Þrá eftir að vinna eitthvað stórt. Hann finnur aflið ólga i æðunum og löngunin til manndáða gjörir harui hvatari i spori. pá er timi til að velja sjer lifsstarf iil Þess að vordraum- ar hins djarfhuga æskumanns rætist, til Þess að Þróttur hans og eldmóður fái aó njota ‘sxn, til Þess að ættjörðin fái notið krafta allra sinna sona og dætra, verður hver æskumaður, sem er að býrja að ryðja sjer braut gegnum lifið,að velja hið rjetta, Þá fara engir kraftar til ónýtis. pað er sorglegt að sjá menn lenda í Þeirri lifsstöðuísem Þeir eru engir menn til að inna af hendi, Þó er hitt sorg- legra að sjá afburða gáfur og hæfileika verða að engu, af Þvi Þær eru ekki á rjettum staö,sjá snill- inginn standa i skarnverkum alla sina æfi, meðan heimskinginn klifrar upp i ræðustólinn til Þess að gerast andlegur leiðtogi lýðsins. Allir eigum við einhverjar langanir og Þrár. Sumar eru eigin- i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Eiðakveðja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eiðakveðja
https://timarit.is/publication/1329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.