Eiðakveðja - 01.09.1928, Side 41

Eiðakveðja - 01.09.1928, Side 41
-37- á verði og vaka eins og spámaðurinn á fjallinu Karmel gengur sól hins íslenska ríkis aldrei und- irc Ef við trúum á framÞróun, trúum á eilift líf, trúum Þvi að okkur sje Það gefið að vaxa frá hinu lægsta dýrseðli til fullkominnar veru 'með guðdóms- eðli,- pr Það Þá ekki lika skylda okkar að láta lif vort verða fórn á altari Þess Þroská? Viö verð um að velja okkur Þá lifsstþ'ðu, Þar sem við fáum mestu afkastað bæði fyrir sjálf okkur og fóstur- jörðina, sjro að sú stund komi aldrei, að við Þurfun að gráta beiskum iðrunartárm yfir að hafa ekki gefið ættjörðinni alt, sem við áttum, eins og öl- musumaðurinn, sem gaf konungi konunganna minsta duftkomið úr mal sinum. Við höfum ekki leyfi til að verja lifi okkar i árangurslausa leit að harr ingju, meðan lifsstarfið biður hoima,og hamingjuiia finnum við hvergi nema i Þvi lifsstarfi, sem er vax- ið upp af hugsjón, Það verður h].uti af okkur sjah- um og veitir lifinu gildi. Margur æskimiaðurinn gengur úr garði með djörfum dáðavonum og Þrá eftir að vinna eitthvað stórt. Hann finnur aflið ólga i æðunum og löngunin til manndáða gjörir harui hvatari i spori. pá er timi til að velja sjer lifsstarf iil Þess að vordraum- ar hins djarfhuga æskumanns rætist, til Þess að Þróttur hans og eldmóður fái aó njota ‘sxn, til Þess að ættjörðin fái notið krafta allra sinna sona og dætra, verður hver æskumaður, sem er að býrja að ryðja sjer braut gegnum lifið,að velja hið rjetta, Þá fara engir kraftar til ónýtis. pað er sorglegt að sjá menn lenda í Þeirri lifsstöðuísem Þeir eru engir menn til að inna af hendi, Þó er hitt sorg- legra að sjá afburða gáfur og hæfileika verða að engu, af Þvi Þær eru ekki á rjettum staö,sjá snill- inginn standa i skarnverkum alla sina æfi, meðan heimskinginn klifrar upp i ræðustólinn til Þess að gerast andlegur leiðtogi lýðsins. Allir eigum við einhverjar langanir og Þrár. Sumar eru eigin- i

x

Eiðakveðja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eiðakveðja
https://timarit.is/publication/1329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.