Eiðakveðja - 01.09.1928, Blaðsíða 42

Eiðakveðja - 01.09.1928, Blaðsíða 42
-38- gjamar og bundnar við okkur sjálf eingöngu, aðr- 1 ar stefna bærra, spretta af ættjarðarást og mann-j kærleika, sumar eru part\n- af okkur sjálfum, svo ; sem eilifðarÞráin, sem einhvemtíma á æfi hvers manns gjörir vart við sig eins og brennandi Þorstij, sem krefst fullnægingar. En hversu fjölÞættar semj Þrár okkar og vonir eru, og hversu mikið far sem j við gjörum okkur um að fullnægja Þeim,hversu mik-j ið sem við gefum okkur lífinu á vald með Þess ljósj um og skuggum, megum við aldrei gleyma Því að »eitt er nauðsynlegty og. Það er að eiga6hugsjón, I eiga hlutverk. pau geta verið fleiri en eitt. Því j fleiri Þvi betra, ef við erum nögu sterk. Aldrei komumst við eins nálægt guði eins og Þegar andi vor leitar af brennandi Þrá eftir fullkomnun. Aldr ei er eins bjart yfir lífi voru og Þegar við finn um, að við höfum stytt fjarlægðina á mjlli okkar og hans, höfum unnið eitthvað sem við höfum vax- ið af í raun og veru. Sf við notuðum öll Þau tæki- færi sem bjóðast til Þess væru . Þeir nú komnir upp i hlíðina, sem standa við fjallsræturnar nú„ Við höfum ásett okkur að reyna að láta kristin- dómin hafa áhrif á líf okkar. Er ekki ástæða til að við óskum öll heitt cg innilega að við berum gæfu til að láta hann veröa aflið, sem flytur okk- ur að Því takmarki, sem við setjum okkur hver og einn, láta'hann verða hjartað i öllu okkar lifi. Það er að velja hið rjetta. Hannes J. Magnússon. ■0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Eiðakveðja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eiðakveðja
https://timarit.is/publication/1329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.