Eiðakveðja - 01.09.1928, Side 47

Eiðakveðja - 01.09.1928, Side 47
-43- um hafði flett ofan af hálfvelgju kirkjunnar og sjnit, að vanakristindómurinn var ekki annað en lygafroða, sem hjaðnaði undir eins, Þegar á reynd:. og eitthvað Þyrfti að leggja í sölumár,, Og Kristó- fer hjet Þvi að víkja aldrei frá sannfæringu sinn:., svikja aldrei Þá hugsjón í orði nje verki,sem hann aðhyltist i hjarta. En átti hann lifshugsjón? Var ekki grundvöllur kristindómsins að hrapa undan fótum hans? Efinn hjelt áfram að spyrja« Skyldi kristindómurinn ekki vera aðeins ljómandi skáld- skapur? Og i kirkjunni var nálykt, Þótti honum. En Þegar neyðin er stærst, Þá er hjálpin næst.pað sem enginn gat annar, Það vann Jesús frá Nasaret. Jes- ús varð lifshugsjón hans. Það er rjettjað jeg lýsi Þvi með orðum Kristófers sjálfs: "í æsku var jeg hrifinn af sögunni og mikilmennum hennar. Þegar mjer fanst andrúmsloftið umhverfis mig ætla að kæfa mig með heimsku og hroka, Þá var mjer Það svölun og endurnæring að hugsa til göfugmenna fyrrL alda, sem báru andanum vitni, en ekki holdinu og moldinni. í návist Þeirra fann jeg, hver hamingja Það er að vera maður. Og Þegar jeg svo var farinn að efast um að Jesús væri Guð, en fann híinn í stað- inn sem mann og hann hjelt innför sina méð Sókrat- esi og Plató og öðrum mestu andans mönnum sögunnar - Þá Þótti mjer sem alt annað bliknaði fýrir hon- um. Og allar stjömurnar hneigðu hinni upprennandi sól. Og mjer virtist jeg feginn vilja gefa alt til Þess að fá að sitja um stund við fætur honum. Þeg- ar jeg ákalla Jesú frá Nasaret, Þá ákálla jeg sterkustu en leyndustu ást æsku minnar,hinn feg- ursta meðal mannanna barna. Hann er kennari minn, leiðtogi í hugsjónastríðinu. Jeg get einnig kallað hann í Þessari mynd frelsara minn. Því að Það var hann, sem dró mig upp úr Dauðahafimr er öldur Þess voru að lykjast yfir höfði mjerj' Lífið umhverfis hann var sjúkt og spilt, hug- sjónasnautt. Að visu töluðu fjelagar hans stúdent- arnir mikið uim hugsjónir, en Þeir voru.ekki ör- —

x

Eiðakveðja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eiðakveðja
https://timarit.is/publication/1329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.