Eiðakveðja - 01.09.1928, Page 48

Eiðakveðja - 01.09.1928, Page 48
-44- ; uggir um að fcer kyrtnu ekki að fclna. Skyldi lífs á leiðarmótum liggja feigðarboði sá, að vjer Þurkum for af fótum fyrri daga vonum á? G-ullnir draumar æskunnar ættu fyrir hendi að blikna og eyðast, fegurðin daprast og hugsjónin deyja. Þá fahn- hann styrk í orðum Ibsens, sem jeg nefndi áðan: "Skáld er sá, sem eygir hugsjón bak við hvert sitt starf." "pað var einmitt Þetta,sem jeg vildi',’ segir Kristófer, "jeg vildi lifa svo lífi minu, að Það yrði ljóð. Jeg sá hversu jafn- vel skáldin sjálf viku frá hugsjónum Þeim, sem lýsti af i ágætustu kvæðum Þeirra. Jeg var ekki skáld i venjulegri merkingu, hafði enga hæfileika i Þá átt. Og hirti satt að segja ekki svo mjó'g um Það. pað sem jeg Þráði var að lifa Það, sem aðrir hófðu ort og fest hafði rætur i hgarta minu. Það var sú list, sem jeg vildi finna. Mjer virtist jeg einnig eiga listaverk að viiiha, aðeins eitt, og Það vildi jeg reyna að móta vél eins og meitlað i málm óafmáanlega. Það var listaverk æfi minnar." Hvert sem Kiistófer leit, sá hann unga menn, sem yfirgáfu lifshugsjónir sinar, er trygg at- vinna, embætti og álit bauðst. Þvi var Þjóðin sokk in i eymd og volæði. Ætti að bjarga lifi hennar og einstaklinganna, Þá yrðu Þeir að halda fast við hugsjónir sinar, hvað sem Það kostaði. Staða og almenningsálit vaeru einskis virði hjá Þvi. Það eitt taldi Kristófer hamingju að mega vinna að Þvi og hann bað Guð að gefa Það af miskunn sinni að hann mætti reynast trúr, Þegar Kristófer var orðinn kandidat í guðfræði, fór óll fjölskyldan til Rómaborgar, enda var Þá raknað fram úr fjárhagsörðugleikunum. Hvergi eru önnur eins tök á Því og Þar í "borginni eilifu" að lesa söguna og lifa hana. Þess neytti Kristófer

x

Eiðakveðja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eiðakveðja
https://timarit.is/publication/1329

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.