Eiðakveðja - 01.09.1928, Síða 56

Eiðakveðja - 01.09.1928, Síða 56
-52- I-------- ' gróðavegi,, heldur lögðu fram stórfje úr eigin vasa, Kristófer mest. Aðsókn var mikil að skólan- um, frjálsir barnaskólar riSu einnig upp. Kennara- námsskeið og kennarafundir voru haldin á vorin,og stundum voru Þar Þjóðsamkcmur undir beru lofti. Vonheimar voru miðstöð Þess, sem best var i and- ans lifi Korðmanna. En hörð mótspyrna reis gegn skólanum. Hugsj ónamennirnir fómfúsu hafa löngum Þótt hættulegir. Þeir voru misskildir og tortrygó-- ir. Stórveldi heimsku og fáfrssði lagðist á Þá,trú- arÞröngsýni og vísindaoflseti. pað mætti segja' um skólastofnun Þeirra hið sama, sem Stephan G.kvað: Margur grær sem grenitrjen gusti vetrar strokinn, starir í botnlaus fúafen fólks um andann lokin, kjálkagul'ur yfir er oddb orgarahrokinn. Kristófer Þurfti að verja skóla sinn og lífs- skoðun með oddi og eggju, og var enginn honum jafnsnjall hvorki í ræðu nje riti. Jafnvel fræg- asti ræðugarpur Norðmanna sagði, að altaf fteru um sig einhver ónot, er Kristófer stæði upp til and- mæla. Hann flutti fjölda af ræðum um alÞýðuskóla- málið, og vöktu Þær mestu athygli. Hann talaði kvöld eftir kvöld fyrir fullu húsi í höfuðborg- inni og varð borgarmönnum starsýnt á hann,Þar sem hann stóð i bóndaklæðum sinum með jarpa hárið sitt mikla ósnoðklipt að sveitasið. Hann talaði hægt og stilt, en svo mikill Þróttur var i máli hans og rseða hans Þrungin viti og ti-lfinningamagni,að hann leiddi áheyrendur sina na-uðuga viljuga Þang- að, sem hann vildi vera- láta. Seinna gaf hann út ræður sinar og nefndi "Polkelige Grundtanker]' Er Það einhver besta bók i sinni röð, sem komið hef- ir út á Norðurlöndum. Þeir sem hlýddu á erindi Kristófers gátu aldrei gleymt Þeim. Einn tslend-

x

Eiðakveðja

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eiðakveðja
https://timarit.is/publication/1329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.