Eiðakveðja - 01.09.1928, Blaðsíða 56

Eiðakveðja - 01.09.1928, Blaðsíða 56
-52- I-------- ' gróðavegi,, heldur lögðu fram stórfje úr eigin vasa, Kristófer mest. Aðsókn var mikil að skólan- um, frjálsir barnaskólar riSu einnig upp. Kennara- námsskeið og kennarafundir voru haldin á vorin,og stundum voru Þar Þjóðsamkcmur undir beru lofti. Vonheimar voru miðstöð Þess, sem best var i and- ans lifi Korðmanna. En hörð mótspyrna reis gegn skólanum. Hugsj ónamennirnir fómfúsu hafa löngum Þótt hættulegir. Þeir voru misskildir og tortrygó-- ir. Stórveldi heimsku og fáfrssði lagðist á Þá,trú- arÞröngsýni og vísindaoflseti. pað mætti segja' um skólastofnun Þeirra hið sama, sem Stephan G.kvað: Margur grær sem grenitrjen gusti vetrar strokinn, starir í botnlaus fúafen fólks um andann lokin, kjálkagul'ur yfir er oddb orgarahrokinn. Kristófer Þurfti að verja skóla sinn og lífs- skoðun með oddi og eggju, og var enginn honum jafnsnjall hvorki í ræðu nje riti. Jafnvel fræg- asti ræðugarpur Norðmanna sagði, að altaf fteru um sig einhver ónot, er Kristófer stæði upp til and- mæla. Hann flutti fjölda af ræðum um alÞýðuskóla- málið, og vöktu Þær mestu athygli. Hann talaði kvöld eftir kvöld fyrir fullu húsi í höfuðborg- inni og varð borgarmönnum starsýnt á hann,Þar sem hann stóð i bóndaklæðum sinum með jarpa hárið sitt mikla ósnoðklipt að sveitasið. Hann talaði hægt og stilt, en svo mikill Þróttur var i máli hans og rseða hans Þrungin viti og ti-lfinningamagni,að hann leiddi áheyrendur sina na-uðuga viljuga Þang- að, sem hann vildi vera- láta. Seinna gaf hann út ræður sinar og nefndi "Polkelige Grundtanker]' Er Það einhver besta bók i sinni röð, sem komið hef- ir út á Norðurlöndum. Þeir sem hlýddu á erindi Kristófers gátu aldrei gleymt Þeim. Einn tslend-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Eiðakveðja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eiðakveðja
https://timarit.is/publication/1329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.