Eiðakveðja - 01.09.1928, Blaðsíða 57

Eiðakveðja - 01.09.1928, Blaðsíða 57
-53- ingur segir svo frá, er hann sat undir fyrirlestri. hjá honum: HHann talaði m hina förnu Rómverja. Rakti íir sögu Þeirra fegurstu dæmi hugprúðrar sjálfsfórnar og karlmensku. Oss virti'st eigi auð- ið að bend.a á fegurri einkenni göfugrar hreysti og dáða.dugs. En Þá tók ræðumaður sjer nýtt efni, svo sem hann segði: Iiú skal jeg sýn'a yður aðrar myndir. Hann tók oss með sjer niður í neðanjarðar- fangelsið i Róm, og sýndi oss hvar hlekkirnir lági múraðir fastir í klöppina, Þeir er hneptir höfðu verið að fótum Páls, áður en harin var leid'dur á höggstokkinn. Hann dró upp hetjumyndirriár af PjetrL og honum. Ralcti Þrótteirikennin og hugprúðan sjálfs- fómarviljanti, sem ekki lætur hugast- við rieitt, jafi vel ekki höggstokkinn og krossinn. - Síðan spurði hann: Hvaðan var Þeim kominn Þessi kraftur, sem hetjuvalið á meðal Þjóðanna beygði knjé sín fyrir? Prá Jesú Xrir ti. - Rrá honuu, sem leggur sign- andi hönd sina á litil bamshöfuðin, en gefur Þó hetjunum kraft.” En Kristófer háði ekki aðeins ytri baráttu fyr- ir æfihugsjón sina og æfistarf, heldur einnig Þungt strið hið innra Í fjölda mörg ár. Hariri Þráði Það að mega finna Guð í krafti sxnum og kærleika. Hann bað, leitaðr og knúði á. Hann hefir sjálfur síðar brugðið nokkru ljósi yfir Það. Hanri 'segir á einuin stað: "Par Þú og leita einverU i skóg-inum eca næt- urkyrðinni og talaðu um Guð við'1jómá himinsins og stjörnur næturinnar, Eða ef Þú vilt heldur, Þá far Þú inn í svefnhús Þitt, loka dyrunum o'g talaðu við föðurinn, sem býr í leyndum. Leitaðu hans í myrkr- um sálar Þinnar. Jeg hygg, að sá hafi trauðla fund - ið hann, er veit ekki, hvað Það er áð'léita hans í myrkrmum." Þannig leitaði hann Guðs sjálfur. Hann fór stundum á fætur um óttu og hjelt út i stjörnu- bjarta vetramóttina til Þess að tala við Guð. Eft- ir einlæga og djúpa leit árum samán öðláðist hann að lokum örugga trú á Guð og eilífan Ódauðleika og við Það var svalað sárasta Þorsta hjarta hans. Hami
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Eiðakveðja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eiðakveðja
https://timarit.is/publication/1329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.