Eiðakveðja - 01.09.1928, Blaðsíða 57
-53-
ingur segir svo frá, er hann sat undir fyrirlestri.
hjá honum: HHann talaði m hina förnu Rómverja.
Rakti íir sögu Þeirra fegurstu dæmi hugprúðrar
sjálfsfórnar og karlmensku. Oss virti'st eigi auð-
ið að bend.a á fegurri einkenni göfugrar hreysti
og dáða.dugs. En Þá tók ræðumaður sjer nýtt efni,
svo sem hann segði: Iiú skal jeg sýn'a yður aðrar
myndir. Hann tók oss með sjer niður í neðanjarðar-
fangelsið i Róm, og sýndi oss hvar hlekkirnir lági
múraðir fastir í klöppina, Þeir er hneptir höfðu
verið að fótum Páls, áður en harin var leid'dur á
höggstokkinn. Hann dró upp hetjumyndirriár af PjetrL
og honum. Ralcti Þrótteirikennin og hugprúðan sjálfs-
fómarviljanti, sem ekki lætur hugast- við rieitt, jafi
vel ekki höggstokkinn og krossinn. - Síðan spurði
hann: Hvaðan var Þeim kominn Þessi kraftur, sem
hetjuvalið á meðal Þjóðanna beygði knjé sín fyrir?
Prá Jesú Xrir ti. - Rrá honuu, sem leggur sign-
andi hönd sina á litil bamshöfuðin, en gefur Þó
hetjunum kraft.”
En Kristófer háði ekki aðeins ytri baráttu fyr-
ir æfihugsjón sina og æfistarf, heldur einnig Þungt
strið hið innra Í fjölda mörg ár. Hariri Þráði Það
að mega finna Guð í krafti sxnum og kærleika. Hann
bað, leitaðr og knúði á. Hann hefir sjálfur síðar
brugðið nokkru ljósi yfir Það. Hanri 'segir á einuin
stað: "Par Þú og leita einverU i skóg-inum eca næt-
urkyrðinni og talaðu um Guð við'1jómá himinsins og
stjörnur næturinnar, Eða ef Þú vilt heldur, Þá far
Þú inn í svefnhús Þitt, loka dyrunum o'g talaðu við
föðurinn, sem býr í leyndum. Leitaðu hans í myrkr-
um sálar Þinnar. Jeg hygg, að sá hafi trauðla fund -
ið hann, er veit ekki, hvað Það er áð'léita hans í
myrkrmum." Þannig leitaði hann Guðs sjálfur. Hann
fór stundum á fætur um óttu og hjelt út i stjörnu-
bjarta vetramóttina til Þess að tala við Guð. Eft-
ir einlæga og djúpa leit árum samán öðláðist hann
að lokum örugga trú á Guð og eilífan Ódauðleika og
við Það var svalað sárasta Þorsta hjarta hans. Hami