Eiðakveðja - 01.09.1928, Page 63
-59-
skólann á Eiðum, svo framarlega sem Það er
markmið hans að efla kristni i landinu,
Mjer hefir komið til hugar, hvort við ættm
ekki að fara með Þessi orð líkt og fJelag'ar Egg-
erts ölafssonar í Sb'kum fóru með einkunnarorð sín,
Þeir gjörðu sjer uppdrátt, sitt eintak handa hver^-
um, og ljetu Þau standa Þar. Æitum við nu ekki að
biðja einhvern listamann okkar, t.d. Einar Jónssoil,
að gjöra okkur fagram uppdrátt eða umgerö um Þessj
orð og i sem fylstu samrEani við Þau? Jeg hygg, að
okkur öllum myndi Þykja vænt um Þá mynd og hún sí-
felt hafa boðskap að flytja okkur. En mést er Þó
auðvitað um Það vert að eiga orðin greypt í hjarts(.
í Þeim felst aðeins ein meginhugsjón: Kristin-
dómur. Kristur.
Hann bendir okkur. Hann er fyrirmyndin.
Lif sjálfs hans leið alt i návist G-uðs og helg-
að vilja hans. pegar á barnsaldri Tifði hann svo
i andlegum heimi hans, að honum varð að spyrja for-
eldra sina undrandi: "Vissuð Þið ekki, aðmjer ber
að vera i Þvi, sem mins fööur er?." Hahn var bæn-
armaður meir en allir aðrir. Áður en afturelding-
in ljómaði um f jallahnukana, Þá gat híinn verið kom-
inn út i kyrð náttúrunnar og beenir haris^stigu uþp
til himna. Við hvert starf hans i hita og Þunga
dagsins leið hugur hans til Guðs. Og aldrei neytti
hann svo matar, að hann Þakkaði ekki "daglega brauij-
ið". En á kvöldin( Þegar sól var sest, varð Þrá
hans til samfunda við föður sinn stundum svo sterk
að hann leitaði upp á f jallseggjarnar,- nóttin
breiddi yfir myrkra blæju sina, stjörnurnar tóku
að tindra og liða til vesturs hægt og hægt,Þá fjell
hann fram i been, faðirinn og sonurinn voru eitt,
himininn og jörðin. Lifið frá lind allifsins fylti
sál, sem vildi ekkert nema hana. Hann hvildist i
Guði og fjekk nýjan Þrótt, meðan aðrir hvildust i
svefni. Hann baðst enn fyrir, er dagur rann. Lif
hans mótaðist af bænirni hans. Hann hugsaði aldrei
um sjálfan sig heldur Það eitt að gjöra Guðs vilja.