Eiðakveðja - 01.09.1928, Qupperneq 63

Eiðakveðja - 01.09.1928, Qupperneq 63
-59- skólann á Eiðum, svo framarlega sem Það er markmið hans að efla kristni i landinu, Mjer hefir komið til hugar, hvort við ættm ekki að fara með Þessi orð líkt og fJelag'ar Egg- erts ölafssonar í Sb'kum fóru með einkunnarorð sín, Þeir gjörðu sjer uppdrátt, sitt eintak handa hver^- um, og ljetu Þau standa Þar. Æitum við nu ekki að biðja einhvern listamann okkar, t.d. Einar Jónssoil, að gjöra okkur fagram uppdrátt eða umgerö um Þessj orð og i sem fylstu samrEani við Þau? Jeg hygg, að okkur öllum myndi Þykja vænt um Þá mynd og hún sí- felt hafa boðskap að flytja okkur. En mést er Þó auðvitað um Það vert að eiga orðin greypt í hjarts(. í Þeim felst aðeins ein meginhugsjón: Kristin- dómur. Kristur. Hann bendir okkur. Hann er fyrirmyndin. Lif sjálfs hans leið alt i návist G-uðs og helg- að vilja hans. pegar á barnsaldri Tifði hann svo i andlegum heimi hans, að honum varð að spyrja for- eldra sina undrandi: "Vissuð Þið ekki, aðmjer ber að vera i Þvi, sem mins fööur er?." Hahn var bæn- armaður meir en allir aðrir. Áður en afturelding- in ljómaði um f jallahnukana, Þá gat híinn verið kom- inn út i kyrð náttúrunnar og beenir haris^stigu uþp til himna. Við hvert starf hans i hita og Þunga dagsins leið hugur hans til Guðs. Og aldrei neytti hann svo matar, að hann Þakkaði ekki "daglega brauij- ið". En á kvöldin( Þegar sól var sest, varð Þrá hans til samfunda við föður sinn stundum svo sterk að hann leitaði upp á f jallseggjarnar,- nóttin breiddi yfir myrkra blæju sina, stjörnurnar tóku að tindra og liða til vesturs hægt og hægt,Þá fjell hann fram i been, faðirinn og sonurinn voru eitt, himininn og jörðin. Lifið frá lind allifsins fylti sál, sem vildi ekkert nema hana. Hann hvildist i Guði og fjekk nýjan Þrótt, meðan aðrir hvildust i svefni. Hann baðst enn fyrir, er dagur rann. Lif hans mótaðist af bænirni hans. Hann hugsaði aldrei um sjálfan sig heldur Það eitt að gjöra Guðs vilja.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Eiðakveðja

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eiðakveðja
https://timarit.is/publication/1329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.