Eiðakveðja - 01.09.1928, Side 67

Eiðakveðja - 01.09.1928, Side 67
-63- brod&unum. ]?6tt Þeir hafi eftir megni reynt að losa sig viðjÞerman Jesú* Þá hafa. Þeir fun&ið Það, að í rauninni væri Þeir ekki méð öllú skild- ir \rið hann að skiftum, og Það 'oft Því síður, sem lengra hefir liðið á æfiná. Margir flexri hafa anc- varpað deyjandi enn keisarinn í valnum: Loksins hef-ir Þú sigrað Galileingur. Skömmu áður en jeg f6r núna hingað aus tur,lifði jeg fagra kvöl&stund með manni, e'r "a'ður var vantrú armaður. Hann var gjörbreyttur örðinn. Hánn trúði á framhal&slif og an&legan heim. Hon'uiri fahst nú efnið, peningarnir, veral&argæðin, ált Þetta, sem mennirnir virðast ólmastir að bérj'ast um, einskis virði, nema að svo miklu leyti sem Það kynni að fá ljóma sinn að ofan. Hann hafði reynt vanmátt m'ann- anna - en jafnframt Það, að Þegar okkur sjálfa brestur Þrótt til að bera byrðarnar, 'Þá fáum við undursamlegán máttarauka . - En hvaðah er hann?Jeg svara Því fyrir mitt leyti öruggur: Úr Þeim heimi, sem Kristur lifir i. Og enn langar mig í Þessu samban&i til að segja ykkur frá orðum, sem höfðu mikil áhrif a mig ung- •an og nú taka aftur að hljóma fyrir eyrum mjer. Sér Jón Bjarnason frá Winnipeg var áð prjedika, alhvítur fyrir Irerum, postullegur í svip og máli. SannfæringarÞrótturinn var allra mestur 1 síðustu orðum ræðu hans, En Þau voru svo: '*Hin rjetta sjálfsvörn kristins manns fyrir trú sinni. er Það að bera fram hin blessunarriku áhrif, sem hann fær: að reyna i 3inni daglegu umgengni við drottinn vom Jesúm Kristf Og nu má enginn ykkar ætla, að hjer sje um dulspekileg orð að ræða, hin "daglega umgengni" stan&i aðeins örfáum útvöldum til boða, Nei. Kristin&ómurinn er einfalt mál, og einnig fá- tækum boðað fagnaðarerindi hans, mönnum eins og Þjer og mjer. Kristur er i an&a hjá hverjum og einum af okkur, sem vill einlægléga eiga hann að leiðtoga og vini. B0enimir opna Þá hjartað_ fyrir honum. Það er reynsla kristinna manna frá ön&verðu

x

Eiðakveðja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eiðakveðja
https://timarit.is/publication/1329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.