Fréttablaðið - 27.04.2019, Side 35

Fréttablaðið - 27.04.2019, Side 35
Ráðgjafar Olís og Rekstrarlands veita allar nánari upplýsingar í síma 515 1100 eða pontun@olis.is. – til að allt verði í toppstandi í túrnum EXIDE RAFGEYMAR LÉTTIR OG ÖRUGGIR Exide lithium rafgeymar fyrir mótorhjól eru léttir, endingar- góðir og sterkbyggðir. Snöggir í endurhleðslu og þola vel að standa ónotaðir. Mótorhjólafólk! Komið með Sniglunum í hópakstur 1. maí Bifhjólasamtök lýðveldisins, Sniglar, halda árlegan hópakstur 1. maí í Reykjavík til að hleypa af stað góðu hjólasumri hjá félögum sínum og kynna samtökin fyrir áhugafólki um mótorhjól. Við söfnumst saman kl. 11:00 neðst á Laugavegi en svæðið verður lokað fyrir almennri umferð. Kl. 12:30 er ekið af stað eftir merktri leið og endað um kl. 13:00 á bílastæðinu hjá Bauhaus fyrir framan Garðaland. Skemmtiatriði, veitingar og endalaust af mótorhjólum Á planinu hjá Bauhaus verður hægt að kaupa veitingar, skoða mótorhjól, horfa á skemmtiatriði, hlýða á hljómsveitina Skarfana og mótorhjólaumboð munu mæta og kynna vörur sínar. Sniglar minna á að öll miðvikudagskvöld í sumar er opið í félagsheimili Snigla í Skerjafirði frá kl. 20:00 en þar er hægt að skrá sig í Bifhjólasamtök lýðveldisins. Fylgist með öðrum viðburðum Sniglanna á Facebooksíðunni: Bifhjólasamtök lýðveldisins, Sniglar. Athugið! Við biðjum bílstjóra og aðra vegfarendur um að sýna tillitssemi þann stutta tíma sem hópaksturinn tekur og virða lokanir. - Sameinuð náum við árangri - Skráðu þig í Bifhjólasamtök lýðveldisins Sniglar, á www.sniglar.is núna! 2 7 -0 4 -2 0 1 9 2 2 :1 5 F B 0 9 6 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 E 0 -7 A F 4 2 2 E 0 -7 9 B 8 2 2 E 0 -7 8 7 C 2 2 E 0 -7 7 4 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 0 9 6 s _ 2 6 _ 4 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.