Fréttablaðið - 27.04.2019, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 27.04.2019, Blaðsíða 39
S TA R F S S T Ö Ð : A K U R E Y R I U M S Ó K N I R : I S AV I A . I S/AT V I N N A U M S Ó K N A R F R E S T U R : 12 . M A Í Isavia óskar eftir að ráða kraftmikinn og áhugasaman verkefnastjóra til að taka þátt í uppbyggingu og þróun Akureyrarflugvallar. Helstu verkefni eru skipulagning þjálfunar, utanumhald björgunar- og slökkviþjónustu, aðstoð við daglegan rekstur, öryggis- og gæða- mál, áætlanagerð og önnur tilfallandi verkefni. Um er að ræða spennandi starf í fjölbreytilegu og alþjóðlegu umhverfi. Nánari upplýsingar veitir Hjördís Þórhallsdóttir umdæmisstjóri, hjordis.thorhallsdottir@isavia.is Hæfniskröfur: • Háskólamenntun er kostur • Reynsla og/eða menntun í verkefnastjórnun og áætlanagerð • Reynsla af björgunar- og slökkvistörfum er kostur • Þekking á öryggis- og gæðastjórnunarkerfum • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku V E R K E F N A S T J Ó R I Á A K U R E Y R A R F L U G V E L L I V I L T Þ Ú V E R Ð A H L U T I A F G Ó Ð U F E R Ð A L A G I ? Vegna kröfu reglugerðar um flugvernd þurfa umsækjendur að fylla út og skila inn umsókn vegna bakgrunnsskoðunar lögreglu og vera með hreint sakavottorð. Nánari upplýsingar er að finna á isavia.is. Hjá Isavia starfar öflugur hópur fólks sem allt hefur það að markmiði að vera hluti af góðu ferðalagi þeirra sem fara um flugvelli félagsins og íslenska flugstjórnarsvæðið. Isavia ber Jafnlaunamerkið með stolti enda er það staðföst trú okkar að launaákvarðanir skuli ávallt byggja á faglegum og málefnalegum rökum. Verkefnastjóri Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna 2020 Menningar- og ferðamálasvið Evrópsku kvikmyndaverðlaunin (EFA) verða veitt í Hörpu í desember 2020. Verkefnið er viðamikið samstarfsverkefni ríkis og borgar og er hátíðin haldin í nánu samstarfi og samráði við Evrópsku kvikmyndaakademíuna. Verkefnastjóri Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna heldur utan um alla þræði verkefnisins í samráði við stjórn verkefnisins og Evrópsku kvikmyndaakademíuna. Ráðgert er að í aðdraganda hátíðarinnar fari fram fjölmargir hliðarviðburðir tengdir evrópskum kvikmyndum og kvikmyndagerð. Markmiðið er einnig að markaðssetja Ísland og Reykjavík sem áfangastað fyrir ferðamenn og tökustað fyrir kvikmyndir, kynna íslenska kvikmyndagerð og menningu og síðast en ekki síst að beina athyglinni að Hörpu sem glæsilegu viðburðahúsi á heims- mælikvarða. Um fullt starf er að ræða frá 1. ágúst 2019 út janúar 2021 en möguleiki á því að byrja í hálfu starfi fyrr. Helstu verkefni og ábyrgð • Verkefnastjóri hefur heildarumsjón með undirbúningi Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna árið 2020. Verkefnastjóri vinnur samkvæmt fyrirliggjandi verkefna- og fjárhagsáætlun og ber faglega og rekstrarlega ábyrgð gagnvart stjórn verkefnisins. • Verkefnastjóri leiðir saman samstarfsaðila, heldur utan um samningagerð, aflar styrkja og gætir að því að ímynd verkefnisins sé í samræmi við þær áherslur sem fram hafa verið settar um markmið og tilgang verkefnisins. Hæfniskröfur • Háskólapróf sem nýtist í starfi. • Reynsla af því að skipuleggja og stýra viðamiklum verkefnum eða viðburðum. • Þekking og reynsla af menningarstarfi og markaðs- og kynningarmálum. • Reynsla af alþjóðlegu samstarfi. • Góð reynsla af rekstri og samninga- og áætlanagerð. • Leiðtogahæfileikar, frumkvæði og skipulagsfærni. • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum. • Hæfni til að vinna undir álagi og geta til að sinna mörgum verkefnum í einu. • Góð íslenskukunnátta er kostur og hæfni til þess að tjá sig á ensku í ræðu og riti skilyrði. Umsóknarfrestur er til og með 12. maí. Umsóknir skulu sendar í gegnum vef Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/storf. Umsóknum skal fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem umsækjendur gera grein fyrir hæfni sinni í starfið. Frekari upplýsingar um starfið Laun eru samkvæmt samningi Reykjavíkurborgar og hlutaðeigandi stéttarfélag. Nánari upplýsingar um starfið veitir Arna Schram sviðsstjóri menningar- og ferðamálasviðs Reykjavíkurborgar í tölvupósti arna.schram@reykjavik.is eða Laufey Guðjónsdóttir, forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar, í tölvupósti laufey@kvikmyndamidstod.is. 2 7 -0 4 -2 0 1 9 2 2 :1 5 F B 0 9 6 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 E 0 -6 C 2 4 2 2 E 0 -6 A E 8 2 2 E 0 -6 9 A C 2 2 E 0 -6 8 7 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 0 9 6 s _ 2 6 _ 4 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.