Fréttablaðið - 27.04.2019, Side 41
Málmblásturskennari 75%
Píanókennari / meðleikari 100%
Söngkennari - stundakennsla
Tónlistarskóli Árnesinga óskar eftir að ráða til starfa
málmblásturskennara í 75% starf,
píanókennara / meðleikara í 100% starf og
söngkennara í stundakennslu frá hausti 2019.
Kennt er samkvæmt Aðalnámskrá tónlistarskóla.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Tónlistarkennaramenntun (Tónlkenn. III skv.
kjarasamn. FT/FÍH)
• Reynsla af tónlistarkennslu æskileg
• Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum
• Samviskusamur, skapandi og skipulagður.
Upplýsingar gefa Helga Sighvatsdóttir skólastjóri í síma
861-9687 eða Jóhann Stefánsson aðstoðarskólastjóri í
síma 864-1235.
Umsóknarfrestur er til 11. maí 2019.
Senda má fyrirspurnir og umsóknir í tölvupósti til
helga@tonar.is og joi@tonar.is.
Tónlistarskóli Árnesinga er einn af stærstu tónlistarskólum
landsins með starfsemi á 11 kennslustöðum í Árnessýslu.
Fjöldi nemenda er um 600 og starfa um 30 kennarar við skólann.
Össur er leiðandi alþjóðlegt fyrirtæki á sviði stoð- og stuðningstækja.
Hjá félaginu starfa um 3.500 manns í 25 löndum.
Gildi félagsins eru: Heiðarleiki – Hagsýni – Hugrekki. WWW.OSSUR.COM
HÆFNISKRÖFUR
• Háskólamenntun og alþjóðleg reynsla sem nýtist í starfi
• Reynsla af sambærilegum störfum mikill kostur
• Reynsla af verkefnastjórnun kostur
• Mjög góð samskiptahæfni og sannfæringarkraftur
• Mjög góð enskukunnátta í ræðu og riti
• Frumkvæði, seigla og sjálfstæð vinnubrögð
• Praktísk nálgun við úrlausn mála
HÆFNISKRÖFUR
• Háskólamenntun/reynsla sem nýtist í starfi
• Reynsla og áhugi af gæðamálum og ferlum
• Reynsla af innleiðingu og rekstri gæðakerfa
• Reynsla af hugbúnaðargerð og samþættingu mikill
kostur
• Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
• Góð enskukunnátta og hæfni í mannlegum samskiptum
Umsóknarfrestur er til og með 7. maí 2019.
Sótt er um störfin á vef Össurar, ossur.is/mannaudur. Athugið að velja viðeigandi starf.
Nánari upplýsingar veitir mannauðsdeild í síma 515 1300.
STARFSSVIÐ
• Mótun og innleiðing á stefnu Össurar í alþjóðlegri regluvörslu
• Umsjón með daglegum verkefnum alþjóðlegrar regluvörslu,
þ.m.t. ráðgjöf til starfsmanna
• Mótun / endurskoðun reglna og ferla innan fyrirtækisins er
varða alþjóðlega regluvörslu
• Endurskoðun forma og samninga fyrirtækisins með tilliti til
alþjóðlegrar regluvörslu
• Mótun / endurskoðun efnis vegna þjálfunar starfsmanna á
viðeigandi sviðum
• Eftirlit með breytingum í laga- og reglugerðarumhverfi Össurar
á viðeigandi sviðum
• Eftirlit með reglufylgni
STARFSSVIÐ
• Tæknileg stýring á gæðakerfum Össurar
• Greining og hönnun á nýrri virkni í samvinnu við
hagsmunaaðila
• Stýring á birgjum í innleiðingu, þróun og þjónustu
• Þátttaka í viðhaldi og þróun núverandi lausna
• Mótun tæknistefnu og vegvísis fyrir gæðakerfi
Össur er ört vaxandi fyrirtæki með starfsemi víða um heim. Þar sem laga- og reglugerðarumhverfi Össurar er bæði
strangara og flóknara en áður, leggur fyrirtækið nú meiri áherslu á regluvörslu í víðum skilningi með það að markmiði að
gera hana öflugri og skilvirkari. Við leitum að einstaklingi til að leiða alþjóðlega regluvörslu Össurar, t.a.m. varnir gegn
spillingu, mútum og peningaþvætti, fylgni við alþjóðlegar viðskiptahindranir og samkeppnislög o.s.frv.
Össur selur vörur um allan heim og þar gegna gæða- og reglugerðarmál lykilhlutverki í því að koma lækningatækjum
Össurar á markað með öruggum hætti. Við leitum að sérfræðingi í upplýsingatæknideild til að taka þátt í spennandi
umbótaverkefni að innleiða alþjóðlegan hugbúnað fyrir gæðamál fyrirtækisins í nánu samstarfi við aðrar deildir.
Framundan er uppbygging og innleiðing á starfsstöðvum Össurar á nýja kerfinu ásamt aðlögun á núverandi kerfum
fyrirtækisins í samræmi við gæða- og upplýsingatæknistefnu Össurar.
Alþjóðlegur regluvörður
Sérfræðingur í gæðakerfum
Biskup Íslands auglýsir eftir tveimur starfsmönnum til starfa sem fagaðilar - handleiðarar hjá Fjölskylduþjónustu kirkjunnar.
Fjölskylduþjónustan, sem starfar á vegum þjóðkirkjunnar, veitir sérhæfða þjónustu í fjölskyldumálum á grundvelli kristinna lífs-
gilda. Fjölskylduþjónustan starfar á grundvelli starfsreglna kirkjuþings um Fjölskylduþjónustu kirkjunnar nr. 951/2009, með síðari
breytingum.
Launakjör taka mið af kjarasamningum ríkisins og viðeigandi stéttarfélags. Við ráðningu í starfið er tekið mið af jafnréttisáætlun
þjóðkirkjunnar.
Nánari upplýsingar um starfið er að fá hjá forstöðumanni Fjölskylduþjónustu kirkjunnar, Benedikt Jóhannssyni, s. 528 4300 eða hjá
skrifstofustjóra Biskupsstofu, Guðmundi Þór Guðmundssyni, í síma 528 4000.
Ráðið er í störfin frá 1. september 2019. Umsóknarfrestur er til miðnættis 14. maí 2019.
Sótt er um starfið rafrænt á vef kirkjunnar www.kirkjan.is undir laus störf, þar sem leggja skal fram tilskilin fylgigögn á rafrænu
formi þ. á m. heimild til öflunar upplýsinga úr sakaskrá um tiltekna brotaflokka.
Helstu verkefni:
• Stuðningur við fjölskyldur sem þess óska með viðtölum,
ráðgjöf og fræðslu.
• Styðja og efla presta og djákna í samskiptum við fjölskyldur,
svo sem í viðtölum, í sáttaumleitunum, fræðslustarfi
og ráðgjöf.
• Handleiðsla presta, djákna og annarra starfsmanna
kirkjunnar.
• Fræðslu- og kynningarstarf.
• Önnur skyld verkefni.
Hæfniskröfur:
• Háskólamenntun, þ.e. félagsráðgjöf, guðfræði eða sálfræði .
• Viðbótarmenntun í fjölskyldumeðferðarfræðum
og handleiðslu.
• Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskipum og samvinnu.
• Almenn tölvuþekking.
• Reynsla og/eða þekking af kirkjulegu starfi er æskileg.
• Góð íslenskukunnátta, enskukunnátta og kunnátta í einu
norðurlandamáli er æskileg, sem og geta til að tjá sig í ræðu
og riti.
Sérfræðingar
hjá Fjölskylduþjónustu kirkjunnar
2
7
-0
4
-2
0
1
9
2
2
:1
5
F
B
0
9
6
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
4
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
4
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
2
E
0
-7
1
1
4
2
2
E
0
-6
F
D
8
2
2
E
0
-6
E
9
C
2
2
E
0
-6
D
6
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
A
F
B
0
9
6
s
_
2
6
_
4
_
2
0
1
9
C
M
Y
K