Fréttablaðið - 27.04.2019, Síða 45
Þroskaþjálfi óskast til starfa
NPA miðstöðin óskar eftir að ráða þroskaþjálfa eða starfsmann
með sambærilega menntun í starf sérhæfðs ráðgjafa.
Viðkomandi mun fá tækifæri til þess að taka þátt í þróa starfið sitt og ásamt því að taka þátt í uppbyggingu á starfsemi og þjónustu NPA
miðstöðvarinnar. Markmið starfsins er að skapa umgjörð um framkvæmd NPA, einkum þá þætti er snúa að notendum sem þurfa aðstoð
við verkstjórn í NPA. Um er að ræða spennandi, fjölbreytt og lærdómsríkt starf í lifandi starfsumhverfi sem enn er í þróun.
Um getur verið að ræða 50% til 100% starfshlutfall. Unnið er á hefðbundnum skrifstofutíma en vinnutími getur verið sveigjanlegur.
Sérstaklega verður horft til umsækjenda sem hafa persónulega reynslu af NPA eða sambærilegu og við tökum fagnandi á móti umsóknum
frá fötluðu fólki.
Helstu verkefni:
• Ráðgjöf, samskipti og aðstoð við félagsmenn, aðstoðarfólk og
aðra um þætti er snúa að framkvæmd NPA og hugmyndafræðina
um sjálfstætt líf.
• Að taka þátt í almennum störfum og verkefnum á vegum
NPA miðstöðvarinnar.
• Að veita faglega forystu í starfi.
• Að leiðbeina, styðja og hvetja félagsmenn til þátttöku.
• Að efla sjálfstæði og sjálfsákvörðunarrétt félagsmanna.
Hæfniskröfur:
• Þroskaþjálfamenntun og starfsleyfi sem þroskaþjálfi eða önnur
sambærileg menntun og reynsla.
• Framhaldsnám í fötlunarfræðum er kostur.
• Reynsla af skipulagi faglegs starfs á sviði þroskaþjálfunar.
• Þjónustulund og jákvætt viðmót.
• Færni og lipurð í mannlegum samskiptum.
• Sjálfstæði, ábyrgð í starfi og framtakssemi.
• Geta til að bregðast við breyttum aðstæðum.
• Almenn og góð tölvukunnátta.
• Hreint sakavottorð.
MIÐSTÖÐIN
MIÐSTÖÐIN
NPA miðstöðin er vaxandi samvinnufélag í eigu fatlaðs fólks og er rekin án ágóðasjónarmiða. Miðstöðin hefur það
hlutverk að hafa umsýslu með samningum félagsmanna sinna um notendastýrða persónulega aðstoð (umsýsluaðili).
Enn fremur er miðstöðin vinnuveitandi aðstoðarfólks félagsmanna. NPA miðstöðin vinnur samkvæmt hugmynda-
fræðinni um sjálfstætt líf og tekur virkan þátt í stefnumótun og innleiðingu þeirrar hugmyndafræði.
Umsókn, ásamt ferilskrá, sendist á npa@npa.is. Umsóknarfrestur er til og með 13. maí 2019, viðkomandi getur hafið störf eftir
samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir Hjörtur Eysteinsson, framkvæmdastjóri, í síma 567 8270 eða í gegnum hjortur@npa.is
Job.is
GLÆNÝ OG
FERSK STÖRF
Í HVERRI VIKU
Þú finnur draumastarfið á
Byrjaðu hjá okkur og breyttu heiminum
Eftirfarandi störf eru laus til umsóknar hjá Tækniskólanum
Nánari upplýsingar um hæfnikröfur og starfslýsingu er að finna á vefsíðu Tækniskólans
www.tskoli.is/laus-storf
– Kennari í ljósmyndun
– Kennari á tölvubraut
– Kennari í málmsmíði
– Kennari í skipstjórn
– Kennari í rafiðngreinum
– Kennari í trésmíði
– Kennari í veggfóðrun /dúkalögn
– Kennari í tækniteiknun
– Afleysingakennari í stærðfræði
– Afleysingakennari í íslensku sem
annað tungumál
2
7
-0
4
-2
0
1
9
2
2
:1
5
F
B
0
9
6
s
_
P
0
5
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
5
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
4
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
4
5
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
2
E
0
-8
9
C
4
2
2
E
0
-8
8
8
8
2
2
E
0
-8
7
4
C
2
2
E
0
-8
6
1
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
B
F
B
0
9
6
s
_
2
6
_
4
_
2
0
1
9
C
M
Y
K