Fréttablaðið - 27.04.2019, Síða 46

Fréttablaðið - 27.04.2019, Síða 46
www.akranes.is Erum við að leita að ykkur? Umsóknarfrestur um störfin er til og með 4. maí næstkomandi. Sótt er um í gegnum heimasíðu Akraneskaupstaða, www.akranes.is. Umsóknum skal fylgja starfsferilskrá ásamt greinargerð þar sem fram koma ástæður umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi til starfsins. Í samræmi við mannréttinda- stefnu Akraneskaupstaðar eru bæði konur og karlar hvött til að sækja um störfin. Yfirverkstjóri óskast til starfa Laust er til umsóknar starf yfirverkstjóra á skipulags- og umhverfissviði Akraneskaupstaðar. Yfirverkstjóri heyrir undir umhverfisstjóra og hefur yfirumsjón með vinnuskólanum á Akranesi ásamt faglegri framkvæmd með stofnanalóðum, útivistarsvæðum, leiksvæðum og öðrum opnum svæðum undir stjórn umhverfisstjóra. Yfirverkstjóri hefur einnig undir sinni stjórn sumarstarfsfólk þ.e. starfsfólk garðyrkjudeildar og vinnuskóla. Starfsstöð yfirverkstjóra er í áhaldahúsinu á Laugar- braut og starfar viðkomandi samhliða öðrum starfsmönnum þar. Lögð er sérstök áhersla á að umsækjendur hafi áhuga og metnað fyrir ásýnd umhverfisins. Umsækjendur þurfa jafnframt að vera opnir fyrir þróunarvinnu í tengslum við framtíðarstarfsemi vinnuskóla. Nánari upplýsingar gefur Sindri Birgisson umhverfisstjóri í tölvupósti á netfangið sindri.birgisson@akranes.is eða í síma 433-1000. Starfssvið • Yfirumsjón með rekstri og skipulagningu vinnuskólans. • Umhirða og viðhald stofnanalóða og opinna svæða. • Vinnur að ræktun plantna og trjáa. • Annast skipulagningu á sviði garðyrkju. • Hefur umsjón og eftirlit með öryggi leiktækja o.þ.h. • Stýrir verkum sumarstarfsmanna og/eða verktaka. • Vinnur að verk- og fjárhagsáætlunargerð samhliða umhverfisstjóra. • Umsjón með tækja- og áhaldakaupum. Menntunar- og hæfniskröfur • Menntun sem nýtist í starfi. • Starfsreynsla á sviði verkstjórnunnar og/eða garðyrkju æskileg. • Reynsla af störfum með ungmennum. • Stjórnunarreynsla æskileg. • Reynsla af áætlanagerð æskileg. • Lipurð og færni í samskiptum. • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð. • Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi. Smiður óskast til starfa Laust er til umsóknar starf smiðs á skipulags- og umhverfissviði Akraneskaupstaðar. Starfið heyrir undir rekstrarstjóra áhaldahúss og er starfsstöð í áhaldahúsinu Laugarbraut þar sem viðkomandi starfar samhliða öðrum starfsmönnum þess. Nánari upplýsingar gefur Alfreð Þór Alfreðsson rekstrarstjóri áhaldahúss á netfangið alfred.alfredsson@akranes.is eða í síma 433-1000. Starfssvið • Almennt viðhald og viðgerðir á fasteignum, stofnanalóðum og opnum svæðum Akraneskaupstaðar. • Innri þjónusta við stofnanir, stofnanalóðir og opin svæði Akraneskaupstaðar. Menntunar- og hæfniskröfur • Iðnmenntun sem nýtist í starfi, s.s. sveinspróf í húsasmíði. • Reynsla af sambærilegum störfum. • Viðkomandi þarf að geta starfað sjálfstætt. • Viðkomandi þarf að vera skipulagður og vandvirkur í starfi. • Lipurð og færni í samskiptum. • Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi. Akraneskaupstaður auglýsir tvær stöður lausar til umsóknar á skipulags- og umhverfissviði. Akraneskaupstaður er ört vaxandi bæjarfélag með rúmlega sjö þúsund íbúa. Mikil áhersla er lögð á góða þjónustu við bæjarbúa og fagleg vinnubrögð. 2 7 -0 4 -2 0 1 9 2 2 :1 5 F B 0 9 6 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 E 0 -8 4 D 4 2 2 E 0 -8 3 9 8 2 2 E 0 -8 2 5 C 2 2 E 0 -8 1 2 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 9 6 s _ 2 6 _ 4 _ 2 0 1 9 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.