Fréttablaðið - 27.04.2019, Page 47

Fréttablaðið - 27.04.2019, Page 47
Johan Rönning óskar eftir að ráða þjónustulundaðan sölu- ráðgjafa til starfa í útibúi sínu við Bæjarhraun í Hafnarfirði. Starfið felst í sölu og þjónustu við viðskiptavini. Um er að ræða fjölbreytt og spennandi starf í góðu starfs- umhverfi. Johan Rönning hefur verið valið fyrirmyndarfyrirtæki VR átta ár í röð ásamt því að hljóta nafnbótina fyrirtæki ársins undanfarin sjö ár. Johan Rönning hlaut einnig jafnlaunavottun árið 2013, eitt af fyrstu fyrirtækjum á landinu til að hljóta slíka viðurkenningu. Í dag hefur BSI jafnlaunavottun tekið við þessari viðurkenningu og er Johan Rönning vottað af þeim staðli. Fyrirtækið leggur mikið upp úr heiðarlegum og opnum samskiptum. Johan Rönning hf. var stofnað árið 1933. Fyrirtækið er leiðandi á sviði rafbúnaðar og rekur jafnframt verslunar- og þjónustufyrirtækin Sindra, Sindra vinnuföt, Vatn og Veitur og S. Guðjónsson. Hjá félaginu starfa yfir 125 manns í Reykjavík, Fjarðabyggð, Reykjanesbæ, Hafnarfirði, á Grundartanga, Selfossi og Akureyri. Höfuðstöðvar félagsins eru að Klettagörðum 25 í Reykjavík. Johan Rönning hf. er góður og eftirsóttur vinnustaður. REYKJAVÍK Klettagörðum 25 Sími 5 200 800 SELFOSSI Eyravegi 67 Sími 4 800 600 AKUREYRI Draupnisgötu 2 Sími 4 600 800 REYÐARFIRÐI Nesbraut 9 Sími 4 702 020 REYKJANESBÆ Hafnargötu 52 Sími 4 207 200 HAFNARFIRÐI Bæjarhrauni 12 Sími 5 200 800 GRUNDARTANGA Mýrarholtsvegi 2 Sími 5 200 830 P ip a r\TB W A \ S ÍA Hæfniskröfur: • Mikil þjónustulund • Frumkvæði • Samskiptahæfni • Menntun og reynsla í rafiðnaði • Reynsla af sölustörfum kostur • Lausnamiðaður hugsunarháttur Söluráðgjafi á rafbúnaðarsviði Upplýsingar um starfið veitir Helgi Guðlaugsson í síma 5 200 800 eða helgig@ronning.is Umsóknum skal skilað fyrir 13. maí. www.ronning.is Er kraftur í þér? Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónulega ráðgjöf. capacent.is Við gætum verið með næsta starfsmann mánaðarins á skrá Ekki missa af þessu tækifæri !!! Okkur vantar leikskólakennara í100% stöðu og þroskaþjálfa í 80-100% stöðu Krakkaborg er þriggja deilda leikskóli og að jafnaði dvelja þar um 40-45 nemendur frá níu mánaða – sex ára. Húsnæði leikskólans er nýlegt og aðstaða og aðbúnaður mjög góður. Hér er góður starfsmannahópur, hátt hlutfall fagmenntaðra og reynslumikilla starfsmanna , yndislegir nemendur og jákvæðir foreldrar. Umhverfi leikskólans bíður upp á óendanlega möguleika. Þeir sem vilja vera virkur hluti liðsheildar, jákvæðir og skapandi ættu ekki að hika. Við erum falin perla í aðeins 10 mínútna akstri frá Selfossi. Áhugasamir velkomnir í heimsókn! Hæfniskröfur: • Leikskólakennaramenntun eða önnur uppeldismenntun • Þroskaþjálfamenntun • Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum • Frumkvæði og jákvæðni • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð Ef ekki fæst leikskólakennari eða þroskaþjálfi til starfa eru aðrar umsóknir teknar til skoðunar. Laun eru samkvæmt kjarasamningum. Nánari upplýsingar veitir Guðbjörg Hólm Þorkelsdóttir leikskólastjóri í síma 480-0151/863-7037 eða Björg Kvaran aðstoðarleikskólastjóri í síma 480-0151/845-1019 Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á netföngin guggaholm@floahreppur.is eða bjorgk@floahreppur.is Umsóknarfrestur er til 17.maí 2019. JE vélaverkstæði leitar að framtíðarstarfs- manni með reynslu, járniðnaðarmanni eða vélvirkja sem getur unnið sjálfstætt, talar íslensku, hefur ríka þjónustulund og er samviskusamur. Helstu verkefni eru almennar vélaviðgerðir og járnsmíði auk viðhalds á bátum og skipum. JE vélaverkstæði er rótgróið fyrirtæki á Siglufirði, þar starfa sjö starfsmenn við smíðar og viðgerðir og fjórir við trefja- plastviðgerðir. Stór hluti verkefna eru tengd sjávarútveginum og hjá nýsköpunarfyrirtækunum Genis og Primex. Fyrirspurnir og/eða umsóknir ásamt ferilskrá má senda á netfangið starfsumsokn.je@outlook.com Öllum verður svarað. 2 7 -0 4 -2 0 1 9 2 2 :1 5 F B 0 9 6 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 E 0 -7 6 0 4 2 2 E 0 -7 4 C 8 2 2 E 0 -7 3 8 C 2 2 E 0 -7 2 5 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 0 9 6 s _ 2 6 _ 4 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.