Fréttablaðið - 27.04.2019, Page 77
Ástkær bróðir okkar, mágur og frændi,
Þórólfur Helgason
bóndi,
Tungu í Gönguskörðum,
lést á Heilbrigðisstofnun
Sauðárkróks 16. apríl.
Útför hans fer fram frá Sauðárkrókskirkju
fimmtudaginn 2. maí kl. 14.00.
Andrés Helgason Ásdís Edda Ásgeirsdóttir
Ásgeir Már Andrésson Sandra Ólafsdóttir
Elísabet Rán Andrésdóttir Benedikt Egill Árnason
Gunnar Þór Andrésson Elisa Saukko
og systur hins látna.
Ástkær eiginkona mín,
móðir okkar, tengdamóðir og amma,
Lilja K. Kristinsdóttir
Múlavegi 17, Seyðisfirði,
lést á Landspítalanum Fossvogi
miðvikudaginn 24. apríl.
Magnús S. Stefánsson
Kristinn G. Magnússon Linda Mae Kirker
Stefán H. Magnússon
Ágúst T. Magnússon Arna Magnúsdóttir
og barnabörn.
Elskuleg systir okkar,
Bryndís Magnúsdóttir
Vallarbraut 3,
Hafnarfirði,
lést á Landspítalanum 3. apríl 2019.
Útför hefur farið fram í kyrrþey að ósk
hinnar látnu.
Snorri Magnússon
Jóhanna Magnúsdóttir
og fjölskyldur.
Ástkær faðir okkar, stjúpfaðir,
tengdafaðir, afi,
langafi og langalangafi,
Kristján Árnason
Bláskógum 11, Hveragerði,
lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands
miðvikudaginn 24. apríl.
Útförin mun fara fram í kyrrþey að ósk hins látna.
Aðstandendur.
Faðir okkar og afi,
Atli Heimir Sveinsson
tónskáld,
lést laugardaginn 20. apríl
á hjúkrunarheimilinu Grund. Útför hans
fer fram frá Hallgrímskirkju
mánudaginn 6. maí klukkan 13.00.
Teitur Atlason Bryndís Bjarnadóttir
Auðunn Atlason Sigríður Ragna Jónsdóttir
Illugi Auðunsson Kristjana Zoëga
Auður Teitsdóttir
Þorkell Auðunsson
Bessi Teitsson
Ólafía Kristín Auðunsdóttir
Leó Teitsson
Ásta Sóllilja Auðunsdóttir
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir, afi og langafi,
Gylfi Lárusson
húsasmíðameistari
frá Stykkishólmi,
lést miðvikudaginn 10. apríl.
Útför hans fer fram frá Lindakirkju,
Kópavogi, mánudaginn 29. apríl klukkan 13.00.
Ólöf Jónsdóttir
Helena Gylfadóttir
Inga Lára Gylfadóttir Hilmar Baldur Baldursson
Eiður Örn Gylfason Margrét Róbertsdóttir
Malin Karlsson
barnabörn og barnabarnabörn.
Ástkær eiginkona mín, móðir okkar,
tengdamóðir, amma og langamma,
Svava Árný Jónsdóttir
Baðsvöllum 7, Grindavík,
lést á Landspítalanum við Hringbraut,
laugardaginn 20. apríl.
Útförin fer fram frá Grindavíkurkirkju
föstudaginn 3. maí. Þeim sem vildu minnast hennar er
bent á slysavarnadeildina Þórkötlu.
Benóný Þórhallsson
Þórhallur Ágúst Benónýsson
Sigríður Fjóla Benónýsdóttir Hólmar Már Gunnlaugsson
Berglind Benónýsdóttir Ómar Davíð Ólafsson
barnabörn og barnabarnabörn.
Ástkær eiginmaður minn,
faðir okkar, tengdafaðir og afi,
Ásgeir Jónsson
Smyrlahrauni 48,
Hafnarfirði,
lést á heimili sínu þann 17. apríl sl.
Útför hans fer fram þriðjudaginn 30. apríl
kl. 11.00 frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði.
Drífa Ingimundardóttir
Þóra Birna Ásgeirsdóttir Númi Arnarson
Ingi Björn Ásgeirsson Kristín Bridde
og barnabörn.
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir,
amma og langamma,
Bergþóra Skarphéðinsdóttir
frá Þingeyri,
lést á hjúkrunarheimilinu Boðaþingi
þriðjudaginn 16. apríl.
Útför hennar fer fram frá Bústaðakirkju
mánudaginn 6. maí klukkan 13.00.
Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir en þeim sem
vilja minnast hennar er bent á Barnaspítala Hringsins.
Sjöfn Sóley Sveinsdóttir Rögnvaldur R. Andrésson
Magnea Gerður Sveinsdóttir Ólafur Sigurðsson
Smári Sveinsson Guðmunda Óskarsdóttir
Kristín Linda Sveinsdóttir Skjöldur Vatnar Árnason
barnabörn og barnabarnabörn.
Ástkær faðir okkar, tengdafaðir,
afi, langafi og langalangafi,
Sigurður Jónsson
fyrrverandi yfirtollvörður,
Álfheimum 46,
lést á hjúkrunarheimilinu Eir
sunnudaginn 21. apríl. Útför hans verður
gerð frá Fossvogskapellu fimmtudaginn 2. maí kl. 13.00.
Fyrir hönd aðstandenda,
Sigurður Sigurðsson
Þorsteinn Sigurðsson
Sveinn Jónsson
blikksmiður/tamningamaður
og verktaki,
Arnarhrauni 25, Hafnarfirði.
Innilegar þakkir til allra sem sýndu
okkur samúð, vináttu og hlýhug
vegna andláts og útfarar hjartans elsku
eiginmanns míns, föður, tengdaföður,
afa og bróður. Þökkum öllum sem önnuðust hann
á gjörgæsludeild Landspítalans. Sérstakar þakkir til
Karlakórs Grafarvogs.
Íris Högnadóttir
og fjölskylda hins látna.
Ástkær maki minn, faðir okkar,
afi, sonur og bróðir,
Helgi Lárusson
Strandgötu 23, Akureyri,
lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri þann
18. apríl. Útför hans fer fram frá
Akureyrarkirkju 3. maí kl. 13.30.
Fyrir hönd aðstandenda,
Nicole Sömmering
Ástkær móðir mín, amma og systir,
Björg Þorsteinsdóttir
myndlistarkona,
lést á líknardeild Landspítalans í
Kópavogi, mánudaginn 22. apríl.
Útför hennar fer fram frá Dómkirkjunni
í Reykjavík fimmtudaginn 2. maí klukkan 11.
Guðný Ragnarsdóttir
Ragnar Árni Ólafsson
Davíð Þorsteinsson
Halldóra Þorsteinsdóttir
Yndislegur eiginmaður minn,
pabbi, tengdapabbi og afi,
Jón Halldórsson
Áshamri 44, Vestmannaeyjum,
lést á páskadag, 21. apríl
á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi.
Útför hans fer fram frá Landakirkju
í Vestmannaeyjum föstudaginn 3. maí klukkan 13.
Þeim sem vilja minnast hans er bent á Krabbavörn
í Vestmannaeyjum.
Svana Pétursdóttir
Guðríður Jónsdóttir Kolbeinn Agnarsson
Valgerður Jóna Jónsdóttir Viktor Ragnarsson
Svandís Jónsdóttir Hlynur Rafn Guðjónsson
Svana Björk, Arna Dögg og Vala Dröfn
Sigríður, Jón Valgarð og Helga Dís
Gyða Karen og Nökkvi Rafn
Ástkær móðir okkar,
tengdamóðir og amma,
Sigrún Óskarsdóttir
lést á Hrafnistu í Reykjavík 16. apríl.
Jarðarför verður auglýst síðar.
Ágúst Óskar Sigurðsson Anna María Úlfarsdóttir
Anna Þórdís Sigurðardóttir Rainer Lischetzki
Edda Björk Sigurðardóttir Jón Ármann Guðjónsson
og barnabörn.
Tilkynningar um merkis atburði, stórafmæli
og útfarir má senda á netfangið
timamot@frettabladid.is.
Auglýsingar á að senda á auglysingar@frettabladid.is
eða hringja í síma 550 5055.
Viltu birta minningargrein á frettabladid.is?
Minningargreinar skal senda á timamot@frettabladid.is.
Birting er endurgjaldslaus og opin öllum á frettabladid.is/timamot
Svínaflensan árið 2009 varð
að heimsfaraldri 27. apríl 2009
með yfirlýsingu Alþjóðaheil-
brigðismálastofnunarinnar
þess efnis. Á þessum degi
fyrir tíu árum var grunur um
að tveir Íslendingar hefðu
smitast af veirunni og var við-
bragðsstig hér á landi hækkað
í kjölfarið.
Á þessum tímapunkti
höfðu yfir tvö þúsund manns
smitast í Mexíkó. Þar í landi
höfðu 150 látist af völdum
veirunnar og áttu þeir eftir að
verða fleiri.
Í kringum 200 milljónir
manna áttu eftir að smitast
af H1N1 svínaflensunni og í
kringum 150 þúsund létust.
Þ E T TA G E R Ð I S T: 27. A P R Í L 2 0 0 9
Heimsfaraldur svínaflensu
Umfjöllun Frétta-
blaðsins 27. apríl
2009.
T Í M A M Ó T ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 37L A U G A R D A G U R 2 7 . A P R Í L 2 0 1 9
2
7
-0
4
-2
0
1
9
2
2
:1
5
F
B
0
9
6
s
_
P
0
7
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
6
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
2
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
2
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
2
E
0
-3
A
C
4
2
2
E
0
-3
9
8
8
2
2
E
0
-3
8
4
C
2
2
E
0
-3
7
1
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
B
F
B
0
9
6
s
_
2
6
_
4
_
2
0
1
9
C
M
Y
K