Morgunblaðið - 03.01.2019, Qupperneq 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. JANÚAR 2019
Húðfegrun ehf | Vegmúli 2 | Sími 533 1320 | www.hudfegrun.is
Láttu fagfólkið á
Húðfegrun
sjá um þína húð
á nýju ári!
6 til 9
Ísland vaknar
Ásgeir Páll, Jón Axel og
Kristín Sif rífa lands-
menn á fætur með gríni
og glensi alla virka
morgna. Sigríður Elva les
traustar fréttir á hálftíma
fresti.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og
góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar
skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekkert.
16 til 18
Logi Bergmann og
Hulda Bjarna
Logi og Hulda fylgja
hlustendum K100 síð-
degis alla virka daga með
góðri tónlist, umræðum
um málefni líðandi
stundar og skemmtun.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist
öll virk kvöld á K100.
22 til 2
Bekkjarpartí Öll bestu
lög síðustu áratuga sem
fá þig til að syngja og
dansa með.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður
Elva flytja fréttir á heila
tímanum, alla virka daga.
Söngkonan Britney Spears átti ekki sjö dagana sæla fyrir 11
árum. Á þessum degi árið 2008 var hún borin út af heimili
sínu og færð í gæsluvarðhald eftir að hafa látið öllum illum
látum. Britney og barnsfaðir hennar, Kevin Federline, stóðu
í forræðisdeilu á þessum tíma og var lögregla kölluð til þar
sem söngkonan neitaði að láta syni sína tvo af hendi til líf-
varðar eiginmannsins fyrrverandi. Söngkonan var í kjölfarið
lögð inn á Cedars Sinai-sjúkrahúsið þar sem hún var talin
þjást af geðhvarfasýki.
Söngkonan var á slæmum stað árið 2008.
Britney borin út af heimili sínu
20.00 Eldhugar: Hátind-
arnir
21.00 Jólatónleikar Vox
Felix Árlegir tónleikar
Vox Felix fóru fram í
Hljómahöll í Reykjanesbæ
í byrjun desember.
22.00 Eldhugar:
Hátindarnir
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
08.00 Dr. Phil
08.45 The Tonight Show
09.30 The Late Late Show
with James Corden
10.15 Síminn + Spotify
12.00 Everybody Loves
Raymond
12.20 King of Queens
12.40 How I Met Your
Mother Bandarísk gam-
ansería um skemmtilegan
vinahóp í New York.
13.05 Dr. Phil
13.50 A.P. Bio
14.15 Life Unexpected
15.00 Ally McBeal
16.00 Malcolm in the
Middle
16.20 Everybody Loves
Raymond
16.45 King of Queens
17.05 How I Met Your
Mother
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 Younger
19.30 The Biggest Loser
20.15 Bruce Almighty
Sprenghlægileg gam-
anmynd með Jim Carrey
og Morgan Freeman í að-
alhlutverkum. Carrey
leikur mann sem er sífellt
að kvarta í Guði almátt-
ugum. Hinn síðarnefndi
ákveður þá að gefa hon-
um þá krafta sem hann
sjálfur býr yfir til að sýna
honum að ekki er allt sem
sýnist þegar kemur að
veraldarvafstri Guðs.
22.00 Get Shorty
23.50 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
00.35 NCIS
01.20 NCIS Los Angeles
02.05 The Handmaid’s
Tale
03.05 The Handmaid’s
Tale
Sjónvarp Símans
Blaðinu barst ekki dagskrá erlendra stöðva, Stöðvar 2, Stöðvar 2 bíó,
Stöðvar 2 sport, Stöðvar 2 sport 2, Stöðvar 2 krakka og Stöðvar 3.
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
13.00 Úr Gullkistu RÚV: Út-
svar 2011-2012 (e)
13.55 Úr Gullkistu RÚV: 91
á stöðinni (e)
14.20 Úr Gullkistu RÚV:
Toppstöðin (e)
15.10 Tobias og sæta-
brauðið (Tobias på kagee-
ventyr) (e)
15.40 Úr Gullkistu RÚV: Ís-
þjóðin með Ragnhildi
Steinunni (e)
16.05 Úr Gullkistu RÚV:
Hljómsveit kvöldsins (e)
16.35 Hvað í ósköpunum
ertu að gera hérna, Anna
Elísabet? (e)
17.10 Hátíðar-Landinn (e)
17.55 Táknmálsfréttir
18.05 Ósagða sagan (Hor-
rible Histories)
18.35 Sköpunargleði:
Hannað með Minecraft –
Áramótaþáttur (KreaKam-
pen – Minecraft Special) (e)
18.50 Vísindahorn Ævars
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Ástríkur á Goða-
bakka
21.10 Agatha rannsakar
málið – Babb í brúðkaupi
(Agatha Raisin: Murderous
Marriage)
22.00 Endeavour – Bráð
(Endeavour III: Prey)
Flokkur breskra saka-
málamynda um Morse
rannsóknarlögreglumann í
Oxford á yngri árum.
Bannað börnum.
23.30 Cut Bank (Mynd af
morði) Spennumynd um
ungan mann sem kemst í
hann krappan þegar hann
verður vitni að morði og
nær því á upptöku. Leik-
stjóri: Matt Shakman. Að-
alhlutverk: Liam Hems-
worth, John Malkovich,
Teresa Palmer, Michael
Stuhlbarg og Bruce Dern.
(e) Stranglega bannað
börnum.
01.00 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
20.00 Föstudags-
þáttur: Nýársþáttur
Í Föstudagsþætt-
inum fáum við góða
gesti og ræðum við
þá um málefni líð-
andi stundar.
20.30 Föstudags-
þáttur: Nýársþáttur
21.00 Föstudags-
þáttur: Nýársþáttur
21.30 Föstudags-
þáttur: Nýársþáttur
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Í ljósi sögunnar.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Óskastundin.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot af eilífðinni.
15.00 Fréttir.
15.03 Sögur af landi.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Menningarviðurkenningar
RÚV. Bein útsending frá afhend-
ingu menningarviðurkenninga RÚV.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestarklefinn.
18.00 Spegillinn.
18.30 Brot úr Morgunvaktinni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Flugur. Dægurflugur og söngv-
ar frá ýmsum tímum. Nýleg íslensk
dægurlög.
19.45 Hitaveitan. Ráðlagður kvöld-
skammtur af rytmískri músík. Um-
sjón: Pétur Grétarsson.
20.35 Mannlegi þátturinn. Umsjón:
Guðrún Gunnarsdóttir, Gunnar
Hansson og Lísa Pálsdóttir. (Frá því
í morgun)
21.35 Góði dátinn Svejk eftir Jar-
oslav Hasek. Gísli Halldórsson les
þýðingu Karls Ísfeld. Hljóðritun frá
árinu 1979.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið. Umsjón: Leifur
Hauksson og Ragnhildur Thorla-
cius. (Frá því í morgun)
23.05 Lestarklefinn. Umræður um
menningu og listir. Umsjón: Berg-
steinn Sigurðsson. (Frá því í dag)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Önnur þáttaröðin af Ófærð
er komin í sýningu. Þætt-
irnir byrja ágætlega og eru
gott dæmi um hvað vandað
efni getur enn lifað í línu-
legri dagskrá. Það hafa þó
vaknað hjá mér nokkrar
spurningar eftir fyrstu tvo
þættina.
Skagfirsku sveitagenin í
mér tóku því nú ekki þegj-
andi í öðrum þætti þegar
bændur á Norðurlandi fóru
ekki í göngur fyrr en um
miðjan október! Ég velti því
fyrir mér hvað í ósköpunum
handritshöfundarnir væru
eiginlega að hugsa – og
hvaða áhrif þetta hefði á
sláturtíðina!
En þá hugsaði ég með
mér hvort Baltasar Kormák-
ur og fylgilið væru ef til vill
að spá um framtíðina á
lúmskan hátt. Geta lofts-
lagsbreytingar í framtíðinni
orðið til þess að fé verður
hér á fjalli fram undir síð-
asta vetrardag? Og þegar
svo verður komið, verða þá
ekki flestir landsmenn orðn-
ir vegan hvort sem er og
þurfa ekki lambakjötið til að
fullkomna jólahátíðina?
Þar fyrir utan er náttúr-
lega alls ekkert ófært í þess-
ari seríu, ólíkt þeirri fyrstu.
Er Ófærð kannski að velta
því upp að ófærð muni
heyra sögunni til í framtíð-
inni ef ekkert verður að
gert í loftslagsmálum?
Ófærð spáir lokum
ófærðar
Ljósvakinn
Andri Yrkill Valsson
Ófærð Andri og Hinrika eru
ekki einangruð í þetta sinn.
16.05 Menningarviðurkenn-
ingar RÚV Bein útsending
frá afhendingu menningar-
viðurkenninga RÚV.
RÚV íþróttir
Á þessum degi árið 2006 seldist hús tónlistarmannsins
Johnny Cash. Þar hafði hann búið í 35 ár. Kaupandinn var
enginn annar en Bee Gees söngvarinn Barry Gibb en húsið
stóð nálægt Nashville í Tennessee. Sagðist Gibb ætla að
varðveita húsið til heiðurs minningu Cash. Því miður átti
Gibb húsið ekki lengi og öll plön fuku út í veður og vind þeg-
ar það brann til kaldra kola í apríl árið 2007. Það gerðist
þegar unnið var að endurbótum á húsinu en tíu manns voru
við vinnu í því og sem betur fer komust allir út.
Keypti hús Cash
K100
05.00 Charles Stanl-
ey Biblíufræðsla með
dr. Charles Stanley
hjá In Touch Min-
istries.
05.30 Tónlist Kristi-
leg tónlist úr ýmsum
áttum.
06.00 Times Square
Church Upptökur frá
Time Square
Church.
07.00 Joyce Meyer
Einlægir vitnisburðir
úr hennar eigin lífi og
hreinskilin umfjöllun
um daglega göngu
hins kristna manns.
07.30 Joseph Prince-
New Creation
Church
08.00 Joel Osteen Jo-
el Osteen prédikar
boðskap vonar og
uppörvunar.
08.30 Kall arnarins
Steven L. Shelley
09.00 Jesús Kristur
er svarið Þátturinn
fæst við spurningar
lífsins: Hvaðan kom-
um við? Hvað erum
við að gera hér?
Hvert förum við? Er
einhver tilgangur
með þessu lífi?
09.30 Omega
10.30 In Search of
the Lords Way
11.00 Jimmy Swagg-
art
12.00 Tónlist
13.00 Joyce Meyer
13.30 The Way of the
Master
14.00 Michael Rood
14.30 Gegnumbrot
15.30 Máttarstundin
16.30 John Osteen
17.00 Á göngu með
Jesú
18.00 Benny Hinn
18.30 David Cho
19.00 Charles Stanl-
ey
19.30 Joyce Meyer
20.00 Country Gosp-
el Time
20.30 Jesús Kristur
er svarið
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Omega
N4
Barry Gibb átti
húsið ekki lengi.