Morgunblaðið - 16.01.2019, Blaðsíða 32
32 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. JANÚAR 2019
Verðlaun halda áfram að sópast að
mexíkóska leikastjóranum Alfonso
Cuarón fyrir Roma, svarthvíta kvik-
mynd sem byggist á æskuminingum
hans í samnefndu hverfi Mexíkóborg-
ar árið 1970. Cuarón og aðrir aðstand-
endur kvikmyndartinnar hlutu flest
verðlaun eða fern alls á Critics’
Choice-hátíðinni, árlegri uppgjörs-
hátíð gagnrýnenda í kvikmyndabrans-
anum vestanhafs. Menningar-
blaðamenn stórblaða segja að með vali
gagnrýnenda á Roma til þessara verð-
launa hafi líkurnar á því að kvikmynd-
in verði valin sú besta á Óskarshátíð-
inni aukist.
Gagnrýnendurnir völdu Roma
bestu kvikmyndina, Cuarón var valinn
besti leikstjórinn og besti kvikmynda-
tökumaðurinn – en auk þess að leik-
stýra skrifaði hann handritið og stýrði
tökuvélinni. Þá var myndin valin besta
erlenda kvikmyndin á nýliðnu ári.
Á síðasta áratug hafa þær kvik-
myndir sem hreppt hafa verðlaun
gagnrýnendanna sjö sinnum hreppt
Óskar sem besta kvikmynd ársins.
Gamanmyndin The Favorite, sem
fjallar um átök við hirð Önnu Breta-
drottningar snemma á átjándu öld, var
tilnefnd til flestra Critics’ Choice-
verðlauna, fjórtán alls, en hreppti að-
eins tvenn. Olivia Colman sem túlkar
drottninguna var valin besta leikkona í
gamanhlutverki og þá var leikarahóp-
urinn valinn sá besti. Coleman var
ekki valin besta leikkonan í öllum
flokkum, þeim verðlaunum deildu þær
Glenn Close, sem leikur eiginkonu
Nóbelsverðlaunahafa í The Wife, og
Lady Gaga sem leikur söngkonu sem
er að öðlast frægð í A Star Is Born.
Christian Bale var valinn besti karl-
leikarinn fyrir frammistöðu sína í
kvikmyndinni Vice.
Gagnrýnendur völdu
Roma bestu myndina
Cuarón safnar fleiri verðlaunum
AFP
Sigursæl Alfonso Cuarón og leik-
konurnar Yalitza Aparicio og Mar-
ina De Tavira með verðlaunin.
Teiknimyndin Lói – þú flýgur aldrei
einn verður að hljómleikabíósýningu
í Hofi 23. september og í Hörpu
stuttu seinna með lifandi undirleik
heillar sinfóníuhljómsveitar undir
stjórn tónskáldsins Atla Örvars-
sonar.
„Sinfóníuhljómsveit Norðurlands
er enginn nýgræðingur þegar kem-
ur að tónleikabíói en sveitin spilaði
eftirminnilega undir þríleikinn Lord
of the Rings þar sem þúsundir áhorf-
enda komu og nutu lifandi flutnings-
ins undir ævintýramyndunum.
Hljómsveitin hefur einnig leikið inn
á fjölda erlendra og innlendra kvik-
mynda. Þorvaldur Bjarni Þorvalds-
son, framkvæmdastjóri Sinfonia-
Nord, segir að í teiknimyndinni hafi
í fyrsta sinn á Íslandi verið leikin
tónlist af stórri sinfóníuhljómsveit
frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu
líkt og gert hefur verið í rúma öld í
mekka kvikmyndaiðnaðarins Holly-
wood,“ segir í fréttatilkynningu.
Lói á bíótónleikum í Hofi og Hörpu
Lói Myndin fjallar um lóuunga sem er
ófleygur þegar farfuglarnir halda suður og
þarf að lifa af harðan vetur og illgjarna
óvini til að sameinast ástinni sinni að vori.
Anna Valdís Kro frá ljóðaútgáfunni
Ós Pressunni flytur erindi í Bóka-
safni Kópavogs í dag kl. 12.15. Þar
ræðir hún um landslag og þróun
ljóðaútgáfu hér á landi og skoðar
það í samanburði við aðrar Norður-
landaþjóðir.
Erindið, sem fer fram á íslensku,
er liður í Dögum ljóðsins í Kópa-
vogi og tilheyrir einnig erindaröð
Menningarhúsa Kópavogs: Menn-
ing á miðvikudögum.
Erindi um þróun ljóðaútgáfu hérlendis
Fyrirlesarinn Anna Valdís Kro.
Playing Hard
IMDb 6,9/10
Bíó Paradís 22.10
First Reformed
Metacritic 85/100
IMDb 7,1/10
Bíó Paradís 22.10
Shoplifters
Metacritic 93/100
IMDb 8,1/10
Bíó Paradís 17.40, 20.00
Kalt stríð
Metacritic 91/100
IMDb 7,8/10
Bíó Paradís 22.20
Roma
Morgunblaðið bbbbb
Metacritic 95/100
IMDb 8,6/10
Bíó Paradís 17.30
Suspiria
Morgunblaðið bbbbm
Metacritic 64/100
IMDb 7,3/10
Bíó Paradís 17.10
Nár í nærmynd
Bíó Paradís 22.20
Green Book 12
Metacritic 70/100
IMDb 8,3/10
Sambíóin Álfabakka 16.40,
17.00, 19.20, 22.20
Sambíóin Egilshöll 17.00,
20.00, 22.40
Sambíóin Kringlunni 21.40
Sambíóin Akureyri 19.30,
22.00
Escape Room 16
Metacritic 50/100
IMDb 6,4/10
Smárabíó 17.20, 17.20,
19.30, 19.30, 20.00, 20.00,
22.00, 22.00, 22.20, 22.20
Háskólabíó 21.00, 21.00
Borgarbíó Akureyri 19.30,
19.30, 21.30
Holmes og Watson 12
Metacritic 24/100
IMDb 3,4/10
Sambíóin Keflavík 22.00
Smárabíó 19.40, 21.50
Háskólabíó 18.20, 18.20,
21.10, 21.10
Ben Is Back Metacritic 68/100
IMDb 6,9/10
Laugarásbíó 19.50, 19.50,
22.00, 22.00
Háskólabíó 18.10, 18.10,
20.50, 20.50
Borgarbíó Akureyri 19.30,
19.30
Second Act IMDb 5,8/10
Laugarásbíó 17.30, 19.50,
22.00, 22.00
Sambíóin Keflavík 19.45
Borgarbíó Akureyri 17.30,
21.30
Adriana Lecouvreur
Sambíóin Kringlunni 18.00
Bumblebee 12
Metacritic 35/100
IMDb 7,0/10
Sambíóin Álfabakka 17.00,
19.20
Sambíóin Egilshöll 20.00,
22.30
Sambíóin Akureyri 17.00
Smárabíó 17.00
Mortal Engines 12
Morgunblaðið bbmnn
Metacritic 48/100
IMDb 6,6/10
Smárabíó 19.30, 22.20
Fantastic Beasts:
The Crimes of
Grindelwald
Bönnuð börnum yngri en 9
ára.
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 57/100
IMDb 7,7/10
Sambíóin Álfabakka 17.00
Bohemian
Rhapsody 12
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 49/100
IMDb 8,4/10
Laugarásbíó 19.50, 19.50,
22.30, 22.30
Háskólabíó 20.30, 20.30
A Star Is Born 12
Morgunblaðið bbbbm
Metacritic 88/100
IMDb 8,3/10
Sambíóin Kringlunni 16.20,
19.15, 22.00
Spider-Man: Into the
Spider-Verse Miles Morales telur sig hinn
eina og sanna köngulóar-
mann. Hann rangt fyrir sér
því hann er bara einn af
nokkrum sem geta kallað sig
því nafni.
Morgunblaðið bbbbm
Metacritic 87/100
IMDb 8,8/10
Laugarásbíó 17.20, 17.20
Smárabíó 15.00, 15.00,
16.40, 17.10, 19.50, 22.30
Háskólabíó 18.00
Borgarbíó Akureyri 17.15,
17.15
Nonni norðursins 2 Smárabíó 15.00, 17.40,
17.40
Ralf rústar
internetinu Metacritic 71/100
IMDb 7,6/10
Sambíóin Álfabakka 17.00
The Grinch Trölli lætur það fara í taug-
arnar á sér þegar fyrrverandi
nágrannar hans byrja að
skreyta fyrir jólin, kaupa
gjafir og gleðjast.
Smárabíó 15.10, 15.10
Mary snýr aftur til Banks-fjölskyldunnar í
London á tímum kreppunnar miklu.
Metacritic 66/100
IMDb 7,6/10
Laugarásbíó 17.20
Sambíóin Álfabakka 17.50
Sambíóin Egilshöll 17.00
Sambíóin Kringlunni 16.20, 19.00
Sambíóin Akureyri 17.00
Háskólabíó 17.50, 17.50
Mary Poppins Returns 12
Robin Hood 12
Robin af Loxley, sem hefur
marga fjöruna sopið í kross-
ferðum, og Márinn félagi hans,
gera uppreisn gegn spilltum
enskum yfirvöldum.
Metacritic 32/100
IMDb 5,4/10
Sambíóin Álfabakka 19.50,
22.20
Sambíóin Egilshöll 17.30,
20.00
Sambíóin Akureyri 19.30
Aquaman 12
Arthur Curry kemst að því að hann
er erfingi neðansjávarríkisins Atl-
antis, og þarf að verða leiðtogi
þjóðar sinnar.
Metacritic 53/100
IMDb 7,9/10
Sambíóin Álfabakka 20.30,
21.50, 22.00
Sambíóin Egilshöll 17.00, 20.00, 22.30
Sambíóin Kringlunni 21.45
Sambíóin Akureyri 22.00
Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðu kvikmyndahúsanna
Kvikmyndir
bíóhúsanna