Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.01.2019, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.01.2019, Blaðsíða 25
Fólk er alltaf að leita að þægi- legri leið til að elda hollan og góðan mat fyrir alla fjölskylduna. Það er ein ástæða þess að bæði pottjárnspottar og ýmsir græju- pottar hafa notið vinsælda en nú að elda býr yfir þáþrá og hefur líka þann kost að uppvaskið er í lágmarki. Að sama skapi eiga næringarefnin að haldast vel í matnum því hann eldast að mestu leyti í eigin safa. er komið að álpappírnum sem einfaldri lausn fyrir kvöldmatinn. Orðaleit að „foil-pack dinners“ eða kvöldmat í álpappír, hefur aukist áttfalt á Pinterest á síð- ustu sex mánuðum. Þessi leið til Kvöldmatur í álpappír 20.1. 2019 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25 Rósavín er það vín sem neysla jókst á hvað mest á síðastliðnu ári og er búist við því að þessi til- hneiging haldist áfram. Annað sem helst í hendur við þessa þróun er að léttara rauðvín er að verða vinsælla eins og Beau- jolais og ávaxtaríkt vín úr Pinot Noir-þrúgunni. Samkvæmt For- bes er hluti af ástæðunni fyrir að þetta vín passar með mjög mörgum mat, allt frá laxi yfir í margvíslegt kjöt og grillað græn- meti. Ekki spillir fyrir að rósavín er einstaklega fallegt á litinn. Ennfremur býst blaðið New York Times við því að drykkir með minna alkóhólmagni eða bara alls engu alkóhóli verði vinsælli. Bandaríkjamenn á aldrinum 18-34 ára eru áhugasamari en eldri aldurshópar um áfengis- lausa drykki. Hluti af þessum tískustraumi verður að bar- þjónar munu búa til fleiri drykki sem byggjast á léttara víni eins og freyðandi prosecco og færri sem eru gerðir úr sterkum drykkjum. Rósavín og léttari drykkir Sjávargróður og sveppir Það er alltaf eitthvert ákveðið grænmeti sem er í matarsviðsljós- inu á ári hverju en á komandi ári munu sveppir og sjávargróður af ýmsu tagi slást um athyglina. Neysla þangs hefur aukist um 7% árlega í Bandaríkjunum. Aðdráttarafl þess er að það er hollt, umhverfisvænt og salta bragðið heillar marga. Búist er við því að notkun sveppa verði mun meiri en áður á þessu ári og þeir verði notaðir í fleira en fyrr; sérstaklega er búist við því að sveppate verði vinsælt. Á Pinterest hefur aukist mjög að fólk leiti eftir uppskriftum með sveppum og þá með óvenjulegri notkun eins og í kaffidrykki eða súkkulaðistykki. Happy Talk kertastjakar kr. 6.900, 9.800 og 16.000 Spiladósir kr. 6.600 Íslensk hönnun - Íslenskt handverk Vesturgötu 4, 101 Reykjavík, s. 562 8990 www.kirs.is, Kirsuberjatréð Íslensk Hönnun Opið: Mán.-fös. 10-18, lau. 10-17, sun 10-17 Fagnaðar– fundir af öllum stærðum og gerðum Bókaðu 8–120 manna fundarými. Nánar á harpa.is/fundir

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.