Morgunblaðið - 07.02.2019, Síða 44
Heillandi Förðunarlínan
Fall Chroma er samstarf Lan-
côme og Proenza Schouler.
hvattar til að nota litina eins og
þeim finnst þeir koma best út.
,,Proenza Schouler ýtir undir
styrkleika kvenna og það er það
sama og við hjá Lancôme höfum
alltaf haft að leiðarljósi,“ segir
Francoise Lehmann, stjórnandi hjá
Lancôme.
Chroma Eye Palette
Augnskuggapallettur með 10 lit-
um, bæði mattir og sanseraðir. Það
skemmtilega við pallettuna er að
helmingur augnskugganna er með
kremaðri áferð en hinn helming-
urinn með púðuráferð. Með mis-
munandi áferð geturðu leikið þér
með litadýpt og förðunin endist
lengur. Augnskuggapalletturnar
koma í tveimur litasamsetningum;
Warm Chroma inniheldur hlýja
litatóna en Cold Chroma býr yfir
heldur kaldari tónum.
Ombre Hypnôse Kajal Chroma
Ein af mínum uppáhaldsvörum
innan línunnar er Ombre Hypnôse
Kajal Chroma en þessa kremuðu
og endingargóðu formúlu má nota
sem augnblýant, augnskugga, kol
eða jafnvel til að búa til freknur á
húðina. Kemur í fjórum litum;
svörtum, brúnum, grábrúnum og
blágrænum.
Skemmtilegur varalitur sem býr
yfir kajal á öðrum endanum og
glossi á hinum. Kajal-inn má nota
til að móta varirnar eða sem matt-
an varalit og svo má setja glossið
yfir eða nota eitt og sér. Með því
að blanda áferðunum færðu sterka
og grafíska útkomu. Kemur í fjór-
um litatónum.
Lip Kajal x Proenza
Skemmtilegur varalitur með ka-
jal á öðrum endanum og glossi á
hinum. Kajal-inn má nota til að
móta varirnar eða sem mattan
varalit og svo má setja glossið yfir
eða nota eitt og sér. Með því að
blanda áferðunum færðu sterka og
grafíska útkomu. Kemur í fjórum
litatónum.
L’Absolu Rouge x Proenza
Innan línunnar eru fjórir varalit-
ir með tveimur mismunandi áferð-
um. Litirnir Minimal Red og Grap-
hic Orange koma í flauelskenndum
áferðum en Pure Nude og Abstract
Burgundy hafa léttari þekju.
Frönsk fegurð undir
áhrifum New York
Vortískan í förðun iðar af litagleði og þokka. Bleiki liturinn kemur sterkur inn.
Vandað Ombre Hypnôse
Kajal Chroma er krem-
uð og endingargóð
formúla á augun en Lip
Kajal er varalitur með
tvenns konar áferð.
Litríkt Hægt
er að blanda
saman áferð
varalitanna
fyrir meira
áberandi
förðun.
Allt bleikt
Bleiki liturinn er
áberandi á pakkningum
snyrtivaranna.
Allt í stíl Lancôme Juicy Shaker er fljótandi varalitur sem er léttur á
vörunum og svo er hægt að toppa förðunina með naglalakki í stíl.
Augnskuggar
Chroma Eye Palette í litn-
um Cold Chroma og Warm Chroma.
Lilja Ósk Sigurðardóttir
snyrtipenninn@gmail.com
,,Það er draumi líkast að við fáum
að hanna snyrtivörulínu í samstarfi
við svo þekkt lúxusmerki í snyrti-
heiminum,“ segja Jack McCollough
og Lazaro Hernandez en þeir eru
stofnendur og aðalhönnuðir banda-
ríska tískuhússins Proenza Schoul-
er. Nýverið kom á markað snyrti-
vörulínan Fall Chroma sem þeir
unnu í samstarfi við franska snyrti-
húsið Lancôme og er útkoman
ferskt, litrík og frjálsleg. Pakkning-
arnar grípa augað samstundis og
er skarpur bleikur litatónninn
áberandi.
Hönnun Proenza Schouler end-
urspeglar sterkan og frjálsan kven-
leika sem kemur skýrt fram í förð-
unarlínunni þar sem konur eru
Húðfegrun ehf | Vegmúli 2 | Sími 533 1320 | www.hudfegrun.is
Dermapen
Vinnur á húðsliti og ör
um
Láttu fagfólkið á Húðfegrun sjá um þína húð á nýju ári!
Tímapantanir í síma 533 1320
Við tökum vel ámóti ykkur
hudfegrun.is