Morgunblaðið - Sunnudagur - 09.02.2019, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - Sunnudagur - 09.02.2019, Blaðsíða 25
Mjólkurhristingur með jarðarberjum Það er eitthvað róm- antísk við mjólkurhrist- inga, sem minnir á stefnumót í bandarískri matstofu á sjötta ára- tugnum, sérstaklega ef valið er glas við hæfi. Fyr- ir auka nánd, berið fram í einu glasi með tveimur rörum. 400 g jarðarber (má nota frosin) ½ l vanilluís ½ bolli mjólk 2 tsk. sykur (eða eftir smekk) Setjið öll innihaldsefnin saman í blandara með örlitlu salti og þeytið þangað til réttri áferð er náð. Hægt er að frysta afganginn og blanda saman upp á nýtt síð- ar með viðbótarmjólk ef þarf. 10.2. 2019 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25 Ostrur hafa löngum verið sagðar frygð- araukandi matur og því kjörið að bjóða upp á þær á valentínus- ardegi. 12 ostrur hvítlauksrif, saxað bútur af engiferrót á stærð við þumal 2 msk. mirin (japanskt ingum frá fisksala (það þarf að losa þær frá skelinni). Blandið öðrum inni- haldsefnum saman í lítilli skál og hrærið saman. Hellið sósunni yfir ostrurnar og skreytið ef vill með söxuðum graslauk. hrísgrjónavín til mat- reiðslu) 1 msk. sojasósa 4 vorlaukar, smátt sax- aðir 1 rauður chilipipar, smátt saxaður 2 msk. sesamolía Undirbúið ostrurnar samkvæmt leiðbein- Ostrur með austrænum keim Það er gaman að láta koma sér á óvart og þessi súkkulaðikaka með eldheitum chili gerir það svo sannarlega með sínum lúmska hita í hverjum bita. 6 msk. smjör (skipt í tvennt) 300 g dökkt súkkulaði, skorið í bita 6 eggjarauður 6 eggjahvítur ½ bolli sykur 3 stk. rauður chilipipar 1 tsk. kanill 1 msk. kakóduft flórsykur til skreytingar Hitið ofninn í 130°C. Berið á 22 cm form og leggið til hliðar. Bræðið 3 msk. af smjöri í potti á lágum hita. Skerið allan chilipip- arinn í bita og bætið í pottinn, með fræjum. Látið malla í 15-20 mínútur. Hitið súkkulaði og 3 msk. af smjöri yfir vatnsbaði. Setjið til hliðar en látið ekki kólna alveg. Þegar blandan hefur kólnað að- eins, hrærið þá eggjarauðunum saman við. Notið fínt sigti til að sigta chili- piparinn frá smjörinu og hellið smjörinu í súkkulaðiblönduna og blandið vel saman við. Gætið þess að ekkert fræ fari í blönduna. Þeytið eggjahvítur í hrærivél þar til mjúkir toppar myndast. Bætið sykrinum við smám saman og hrærið þar til blandan er stíf- þeytt. Blandið súkkulaðiblöndunni var- lega saman við eggjahvíturnar með sleikju. Sigtið tsk. af kanil og msk. af kakódufti saman við og blandið var- lega saman. Hellið blöndunni í formið og bakið í 45-50 mínútur eða þar til hliðarnar byrja að losna frá form- inu og tannstöngull sem stungið er í miðjuna á kökunni kemur út deiglaus. Látið kólna smástund í forminu og færið síðan yfir á grind. Skreytið með flórsykri og berið kökuna fram heita, helst með vanilluís þótt rjómi standi alltaf fyrir sínu. Hveitilaus súkkulaði- kaka með chili Hér erum við! Þú finnur okkur í frystinum Danskur lakkrís með súkkulaði og lakkrískurli

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.