Morgunblaðið - 15.03.2019, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 15.03.2019, Qupperneq 4
Hvaða væntingar ertu með varðandi fermingardaginn? „Ég er mjög spennt og er búin að ímynda mér þennan dag alveg síðan stóri bróðir minn fermdist fyrir þremur árum. Ég held að þetta verði ótrúlega skemmtilegur dagur og ég hlakka mikið til að eyða honum með fjöl- skyldu og vinum,“ segir Sigrún Tinna. Ertu með ákveðnar hugmyndir um hvern- ig þú vilt hafa þína fermingu? „Ég hef ákveðna hugmynd um hvernig þessi dagur mun verða. Um morguninn græjar fjölskyldan sig og við förum í kirkjuna. Eftir það verður veislan og svo förum við heim og ég opna gjafirnar.“ Er búið að ákveða hvernig veitingar verða? „Já, við erum svona næstum búin að ákveða veitingarnar. Við ætlum að hafa smáborgara frá Hamborgarafabrikkunni, sem verða aðallega fyrir okkur krakkana og yngri gesti. Svo verður allskonar ann- að, ostabakki með brauði og svo auðvitað fermingarkakan ásamt allskonar sætum bitum.“ Færð þú að ráða öllu eða eru foreldrar þínir með ákveðnar skoðanir? „Þetta er auðvitað minn dagur og ég hef mínar skoðanir en við erum búin að taka flestar ákvarðanir saman.“ Ertu búin að finna fermingarföt? „Já, ég er búin að finna fermingarfötin mín. Kjóllinn minn er hvítur og mjög ein- faldur að framan en er svo með fallegri blúndu í bakið og hann er úr Gallerí 17. Skórnir mínir eru hvítir Tommy Hilfiger skór sem við pöntuðum á netinu.“ Hvað dreymir þig um í fermingargjöf? „Ég hef ekki mikið hugsað um það en það væri gaman að fá skartgripi, eitthvað fallegt í herbergið væri líka skemmtilegt. En einnig finnst mér finnst líka sniðugt að fá peninga eins og margir fermingarkrakkar, því þá getur mað- ur keypt það sem maður vill.“ Trúir þú á guð? „Já, ég trúi á guð og það góða í fólki og að það sé til einhver æðri máttur.“ Hvað lærðir þú af fermingarfræðslunni? „Ég er búin að læra heilmikið í vetur á því að vera í fermingarfræðslu. Ég er búin að læra mikið um samskipti, samfélagið og virðingu og að mínu mati er mikilvægt að krakkar fái að vita meira um það. Það er líka skemmtilegt í ferm- ingarfræðslu upp á félagsskapinn að gera eins og að hitta alla krakkana sem eru í öðrum skól- um.“ Ég trúi á það góða í fólki Sigrún Tinna Atladóttir fermist 31. mars í Lindakirkju í Kópavogi. Hún er mjög spennt fyrir fermingardeginum enda hefur hún beðið eftir sínum degi síðan stóri bróðir hennar, Pétur Steinn Atlason, menntaskólanemi og leikari, fermdist fyrir þremur árum. Marta María | mm@mbl.is Fermingar- kjóllinn var keyptur í Galleríi 17. Við kjólinn verður hún í strigaskóm sem keyptir voru á netinu. Kjóllinn er opinn í bakið með blúndu sem gerir hann sparilegan. Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Sigrún Tinna hefur beðið eftir fermingardeginum sínum síðan bróðir hennar fermdist fyrir þremur árum. 4 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. MARS 2019 Fermist þú ham-borgaralega? WWW.FABRIKKAN.IS PANTANIR Í SÍMA575 7575 PANTAÐU ÞÍNA VEISLU ÁWWW.FABRIKKAN.IS 30 borgarar á hverjum bakka! 6 gómsætar tegundir í boði!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.