Morgunblaðið - 15.03.2019, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 15.03.2019, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. MARS 2019 Glæsilegir skartgripir innblásnir af íslenskri sögu G U L L S M I Ð U R & S K A R T G R I PA H Ö N N U Ð U R Skólavörðustíg 18 – www.fridaskart.is Á stríður hefur alltaf haft gaman af því að baka. Síðasta sumar var hún sjálf með stóra veislu og langaði að bjóða upp á makrónur. „Ég hafði fengið þær svo góðar og fallegar hjá frænku minni Söru Dögg Gylfadóttur og langaði þess vegna að bjóða upp á þær hjá mér.“ Hvernig tengdist þú frænku þinni í gegnum þetta ferli? „Það var eiginlega þannig að ég sendi Söru Dögg frænku minni svona ca. 20 skilaboð á dag þegar ég var að hefja ferlið, til að fá aðstoð sem hún veitti með glöðu geði. Í kjöl- farið urðum við svo góðar vinkonur sem deilum sameiginlegum áhuga á bakstri og fórum meðal annars á kökuskreytinganámskeið sem var mjög skemmtilegt.“ Bakarðu mikið að jafnaði? „Já, og var ung þegar áhuginn kviknaði. Mér finnst fátt skemmti- legra en að baka brauð og kökur. Enda alin upp af móður sem er ákaf- lega flink að baka og elda góðan mat.“ Hvaða ráð viltu gefa þeim sem halda fermingarveislu á þessu ári tengt makrónum? „Láta vaða, vera þolinmóður, hafa gaman af og ekki telja þér trú um að þú getir þetta ekki. Þetta er vissulega nákvæmnis- verk og tekur smátíma en er vel þess virði. Makrónur eru dyntóttar og baksturinn heppnast ekki alltaf, af óútskýranlegum ástæðum og þegar það gerist er ekkert annað í stöðunni en að byrja aftur með bros á vör. Svo er líka sniðugt að horfa á myndbönd á Youtube til að sjá aðferðina.“ Ertu með góða uppskrift sem þú getur deilt með lesendum? „Þessi uppskrift hefur reynst mér best í makrónubakstrinum en svo Ómótstæðilegar makrónur Ástríður Viðarsdóttir viðskiptastjóri hjá Árnasonum er snillingur í eldhúsinu. Hún er ástríðukokkur og bakari og deilir með lesendum uppskrift að dýrlegum makrónum. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Morgunblaðið/Árni Sæberg Morgunblaðið/Árni Sæberg Ástríður gerði sér lítið fyrir og bakaði heilan helling af makrónum. Ástríður Viðars- dóttir á fallegt eld- hús þar sem hún elskar að þróa góðar uppskriftir, bæði þegar kemur að mat og kökum.  SJÁ SÍÐU 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.