Morgunblaðið - 15.03.2019, Page 56

Morgunblaðið - 15.03.2019, Page 56
56 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. MARS 2019 Fermingartilboð SMÁRATORGI | KRINGLAN | GLERÁRTORGI | LINDESIGN.IS ÍSLENSK HÖNNUN Skartgripur með táknræna merkingu, seldur til styrktar blindum og sjónskertum á Íslandi. Íslenskt handverk. Fæst um land allt. Þríkrossinn Stuðningur til sjálfstæðis Þ að er merkilegt að sjá hvað tískan í ár minnir mikið á tíunda áratug síðustu aldar. Þegar stúlkur klæddust ljósum blúndukjólum og strákar bláum jakkafötum. Ljósar sokkabuxur eru allsráðandi og hvítir skór. Klassískir herraskór og fylgihlutir fyrir stráka eru áber- andi. Stúlkurnar eru með liðað hárið og strákarnir vel klipptir. Fermingartískan árið 2019 Fermingartískan er mismunandi á milli ára. Tískan í ár er skemmtilega rómantísk. Þar sem blúndukjólar eru vinsælir fyrir stúlkur og m.a. blá jakkaföt fyrir stráka. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Klæðilegar buxur frá Jack & Jones. Klæðilegur jakki frá Jack & Jones. Fermingar- föt frá Flash. Blúndur hafa aldrei verið jafn vinsælar og nú. Fatnaður úr Gallerí 17. Rómantískur stíll úr Gallerí 17. Fallegur ferm- ingarkjóll frá H&M.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.