Morgunblaðið - 15.03.2019, Síða 62
62 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. MARS 2019
Fermingargjafir fyrir stráka og stelpur
Mikið úrval af gjafavöru
fyrir dömur og herra
· Töskur
· Hanskar
· Seðlaveski
· Ferðatöskur
· Tölvutöskur
· Belti
· Skartgripaskrín
Góðar vörur
Sanngjarnt verð
Persónuleg þjónusta
Kortaveski úr leðri
frá kr. 5.700. Nafngylling kr. 1600.
®
15% afsláttur
af ferðatöskum
Stærð 55x39x20 Verð áður 34.900,-
Verð nú 29.600,-
Skartgripaskrín
Lífstíðareign
Stærð 22x13x16
Verð 12.900,-
F
yrirtækið Rent-A-Party
hefur skipulagt veislur frá
2017 og pantar allt fyrir við-
burði, hvort sem það er
ferming, brúðkaup eða af-
mæli. Bjóða þau m.a. upp á svokallaða
myndakassa, krapvélar, poppvélar og
blöðrur, sem fallið hefur í kramið hjá
fermingarbörnum undanfarið.
Hvaða þjónustu sækja fermingar-
börn helst í hjá ykkur?
„Fyrir fermingar er mest verið að
bóka hjá okkur myndakassa (e.
photobooth) en krapvélar, poppvélar
og hljóðkerfi eru einnig vinsæl.
Myndakassi er sjálfvirk myndavél á
standi með mjög notendavænu við-
móti svo að veislugestir á öllum aldri
geta hjálparlaust tekið vandaðar
myndir af sér og sínum. Fermingar-
barnið fær svo allar myndirnar á
stafrænu formi og á þessar minn-
Myndakassi
aðalmálið
Mikið vatn hefur runnið til sjávar frá því að
fermingarveislur boðuðu rjómatertur með
kokkteilávöxtum og upprúllaðar pönnsur. Æ
fleiri kjósa veislur í óhefðbundnari kantinum og
ljóst að hugmyndaflugið fær að ráða þegar
kemur að skemmtiatriðum, skreytingum eða
öðru tengdu veislunni.
Nína Guðrún Geirsdóttir | ninagudrun@gmail.com
Aukahlutir eins og
skegg og gleraugu geta
tryllt ferminguna af
stuði og stemningu.
Myndakassar
þétta hópinn.