Morgunblaðið - 15.03.2019, Síða 63

Morgunblaðið - 15.03.2019, Síða 63
FÖSTUDAGUR 15. MARS 2019 MORGUNBLAÐIÐ 63 ™ Með kóðanum : MBLFERMING færð þú 15% a fslátt á www.modibodi.is (Gildir út mars 2019) Ertu á túr? www.modibodi.is Modibodi eru nærbuxur sem draga í sig og halda vökva án þess að það leki í gegn og geta þannig komið í staðinn fyrir dömubindi eða túrtappa. Túrnærbuxur eru þægilegur valkostur á blæðingum og henta vel byrjendum sem og eldri blæðurum. Stærðaúrvalið er mjög fjölbreytt og þær koma í mörgum mismunandi sniðum svo hver og ein ætti að geta fundið eitthvað sem hentar sér. Þær koma allt frá lítilli rakadrægni upp í mikla eða sem henta yfir nótt SKOLIÐ Í KÖLDU VATNI EFTIR NOTKUN Látið ekki liggja í bleyti, skolið bara þar til vatnið rennur hreint úr þeim. ÞVOIÐ Á KÖLDU Á 30 °C og enn betra í poka fyrir viðkæman þvott. HENGIÐ TIL ÞERRIS OG NOTIÐ AFTUR OG AFTUR! Koma svo, tökum umhverfisspor í rétta átt. EKKI MÝKINGAREFNI OG EKKI ÞURRKARA Mýkingarefni dregur úr virkni vörunnar. ingar að eilífu. Það er einnig mjög vinsælt að fá prentara með mynda- kassanum sem prentar myndirnar samstundis og gestir geta límt þær í gestabók ásamt kveðju til fermingarbarnsins.“ Eru fermingarveislur að breytast með tíð og tíma? „Fermingarveislur hafa verið að þróast mikið síðastliðin ár og í dag finnum við að fólk leggur meiri áherslu á að halda skemmtilegar veislur og er óhrætt við að brjóta upp formið. Íhaldssemi fyrri ára hef- ur fengið að víkja fyrir frjálslegri klæðnaði, fjölbreyttari veitingum og tilkomu myndakassans svo dæmi séu tekin.“ Hvað er helst í tísku í ár? „Það helsta í ár er að hugsa út fyr- ir kassann, gera eitthvað nýtt og koma á óvart í skreytingum, veit- ingum og öðru.“ Ef fermingarbarnið elskar bleikan lit er tilvalið að fá bleikan glansandi bakgrunn með myndakassanum. Pallíettur eru flottar sem bakgrunnur þegar fólk leigir myndakassa. Litríkar blöðrur keyra upp stemninguna. Hægt er að kaupa blöðrur og einnota borðbúnað hjá fyrir- tækinu Rent-A-Party.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.