Morgunblaðið - 15.03.2019, Qupperneq 65

Morgunblaðið - 15.03.2019, Qupperneq 65
FÖSTUDAGUR 15. MARS 2019 MORGUNBLAÐIÐ 65 OFNBAKAÐAR BRAUÐSNITTUR Góðar hugmyndir fyrir veisluna á gottimatinn.is K leinuhringjastandar eru heitasta fermingartískan á þessu ári að margra mati. Það þarf ekki að vera flókið að föndra slíkan stand. Ráðlagt er að hafa standinn, skrautið og kleinuhringina sjálfa í þemalit fermingarinnar. Hægt er að hafa þá litla á borði eða sem heila veggi og þá einnig sem myndavélavegg. Það elska allir kleinuhringi, bæði börn og full- orðnir. Smart kleinuhringja- standur sem rúmar mikið af góðgæti.Heitasta fermingartískan 2019 Þ eir sem spá mikið í nýj- ustu tískuna þegar kemur að kökum hafa beðið lengi eftir mann- eskju eins og Kling- hofer sem virðist vera búin að fá hugmynd sem ryður vinsældum nöktu kökunnar til hliðar. Númera- og tölu-kökurnar er að finna í alls konar útfærslum á netinu. En upprunalega er hugmyndin henn- ar og því er mælt með að þeir sem vilja vera með puttann á púlsinum fyrir ferminguna á þessu ári leiti sér upplýsinga um hvernig best er að gera þessar kökur á Youtube, Instagram og Facebook-reikningi þessarar ein- stöku konu. Ísraelski bakarasnill- ingurinn Adi Klinghofer er kornungur bakari sem rekur bakarí heima hjá sér en hefur stokkið upp á stjörnuhimininn með aðstoð samfélagsmiðla. Klinghofer notar poppkorn, konfektmola og fleira góðgæti til að skreyta kökuna. Adi Klinghofer er nafn sem þú ættir að leggja á minnið. Sumar af fallegustu kökum veraldar eru gerðar af þessum kornunga bak- ara sem hefur komið m.a. númera- og tölu-kökunni á kortið. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.