Morgunblaðið - Sunnudagur - 10.03.2019, Page 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 10.03.2019, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10.3. 2019 Samúel Jónsson (1884-1969) var oft kallaður Listamaðurinn með barns- hjartað. Hann er einn af þekktari alþýðulistamönnum Íslendinga og á jörð sinni reisti hann íbúðarhús og kirkju yfir altaristöfluna sem hann málaði, sakir þess að sóknarnefndin í sveitakirkjunni vildi ekki þiggja hana. Byggingarnar og verkin eru eftirtektarverð í öllu tilliti og nú er unnið að endurgerð þeirra. Hvar eru þau? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvar er safn Samúels? Svar:Samúel Jónsson bjó í Brautarholti í Selárdal, sem er ystur Ketildala við sunnan- verðan Arnarfjörð. Þar, nánast í flæðarmálinu, er safn þetta. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.