Morgunblaðið - 02.04.2019, Side 28

Morgunblaðið - 02.04.2019, Side 28
28 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. APRÍL 2019 Sú var tíð að legupláss þýddi langoftast bryggja, hafnargarður, staður skips við bryggju. Líka var mið- að við 0,65-0,75 fermetra legupláss fullorðinnar kindar í fjárhúsi – og mátti helmingur vera grindur. Nú þýðir orðið oftast pláss undir sjúkling á spítala en óljóst hve mikill hluti má vera grindur. Málið 2. apríl 1725 Eldgos hófst í nágrenni Heklu og fylgdu því „skelfi- legir jarðskjálftar“, eins og sagði í Hítardalsannál. 2. apríl 1941 Þýski kafbáturinn U 48 sökkti breska flutningaskip- inu Beaverdale um 300 sjó- mílur suðvestur af Íslandi. Fimm sólarhringum síðar bjargaði togarinn Gull- toppur 33 mönnum úr ein- um af björgunarbátum skipsins, annar bátur náði landi við Snæfellsnes en sá þriðji fannst aldrei. 2. apríl 1970 Bandaríski sendiherrann af- henti Kristjáni Eldjárn for- seta tunglgrjót að gjöf frá Richard Nixon forseta. Morgunblaðið sagði að þetta hefðu verið „fjórir smásteinar frá tunglinu, felldir inn í gegnsæjan plasthnapp sem er festur á viðarflöt ásamt íslenskum silkifána er var með í för- inni þegar menn lentu á tunglinu í fyrsta sinn, 20. júlí 1969“. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Þetta gerðist … 3 9 2 8 1 6 4 5 7 8 1 5 4 7 9 2 6 3 7 6 4 5 2 3 9 8 1 2 7 6 1 3 5 8 4 9 1 8 9 2 4 7 6 3 5 5 4 3 9 6 8 7 1 2 9 2 8 6 5 1 3 7 4 4 3 1 7 8 2 5 9 6 6 5 7 3 9 4 1 2 8 2 7 4 3 6 9 5 8 1 6 3 5 1 7 8 4 9 2 8 1 9 2 5 4 6 7 3 1 9 6 7 3 5 8 2 4 3 5 8 9 4 2 7 1 6 7 4 2 6 8 1 9 3 5 9 6 7 5 2 3 1 4 8 5 8 3 4 1 7 2 6 9 4 2 1 8 9 6 3 5 7 2 5 1 8 9 4 3 7 6 7 8 9 5 3 6 1 2 4 4 3 6 7 1 2 8 5 9 5 1 4 3 8 9 7 6 2 9 2 8 4 6 7 5 1 3 3 6 7 1 2 5 4 9 8 1 9 5 2 4 8 6 3 7 6 4 3 9 7 1 2 8 5 8 7 2 6 5 3 9 4 1 Lausn sudoku 4 5 3 7 5 2 6 5 9 8 3 5 4 6 2 9 2 3 3 7 8 6 9 2 8 3 6 9 1 1 4 9 4 6 2 9 6 4 8 1 3 5 1 8 8 3 9 9 6 5 2 1 8 6 8 1 3 6 9 5 1 3 2 9 6 5 3 7 8 3 7 7 1 5 5 9 1 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl F P H P X E M I S N O T A Ð I A P P L V B O Y P Z E V O L Q E U S K L I K P A C B D O Z S X Y R R F K A S M N S Ó P U Ð U M S T D Ó I K M B Y L R E P I I U I B H M X Ð N W U D H K B I R A N O K Á H W E R R Q Ð L Æ H X F N K S O N D R W Z U I N U A T F A Q S A N E Y V D O K M Ð M G J T R C K H P M L Í K I N D I U H Ö K F I G M J O U L H U G R V Y G K N S Ó Ð I C U Ó J R Á M I S F E L L U R L L E I T T L O Ð T F H L E D U B F K Ý L N B W P A B I G U S Y F M C A S S W H E F Y P R S R H O C K U M L W T G J V P B V E P R Ð P N X E H R F I P X Q F I T H L Q Z U G I S I R B R Z U R P J C C P S R K N Z S Z I V K I I A Ð S T Ö Ð U N A M A I H H W L Hákonar Aðstöðuna Friðlýstir Guðirnir Kjólar Líkindi Misfellur Misnotaði Nöguðum Róðrum Skjaldbaka Slepptum Spurðirðu Sópuðumst Tálmanir Ættfólks Krossgáta Lárétt: 1) 6) 7) 8) 9) 12) 15) 16) 17) 18) Loppa Eldey Tákn Reipi Hak Arrar Afslöppun Lóran Tæp Kóp Parta Gömul Mark Æstri Skolt Sátur Regns Skjót Lalli Stal 1) 2) 3) 4) 5) 10) 11) 12) 13) 14) Lóðrétt: Lárétt: 3) Boli 5) Kremja 7) Totta 8) Magran 9) Arinn 12) Japla 15) Fnykur 16) Reist 17) Réttur 18) Óska Lóðrétt: 1) Ártala 2) Smyrsl 3) Batna 4) Látni 6) Laun 10) Reykti 11) Naumur 12) Járn 13) Priks 14) Aftra Lausn síðustu gátu 360 Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. Rf3 c5 2. c4 Rf6 3. Rc3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. e3 e6 6. d4 cxd4 7. exd4 Rxc3 8. bxc3 Dc7 9. Bb2 Rd7 10. Hc1 Be7 11. Bd3 b6 12. c4 Bb7 13. 0-0 0-0 14. He1 Bf6 15. He3 Hfd8 16. Dc2 Rf8 17. Be4 Hac8 18. a4 Rg6 19. g3 Bxe4 20. Dxe4 Dd7 21. a5 b5 22. cxb5 Dxb5 23. Hec3 Ha8 24. Ba3 Dxa5 25. Bc5 Db5 26. Ha3 a5 27. Hb1 Dc4 28. Hba1 a4 29. Rd2 Db5 30. Hb1 Da6 31. Hb6 Dc8 32. Rc4 Bxd4 33. Hc6 Bxc5 34. Hxc8 Hdxc8 35. Ha2 a3 36. Kg2 h6 37. Db7 Re7 38. Re5 Ha7 39. Db5 Hac7 40. Hc2 Rd5 41. Da4 a2 42. Hxc5 Hxc5 43. Dxa2 Staðan kom upp á lokuðu alþjóðlegu skákmóti sem lauk fyrir skömmu í St. Louis í Bandaríkjunum. Benjamin Bok (2.638) hafði svart gegn Varuzhan Akobian (2.625). 43. … Re3+! 44. Kf3 Hxe5 45. fxe3 Hc3 46. Da8+ Kh7 og hvítur gafst upp. Heimamaðurinn Jeffery Xiong (2.663) vann mótið með sex vinninga af níu mögulegum. Svartur á leik Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Sagnsigur. S-AV Norður ♠D9 ♥432 ♦Á109853 ♣DG Vestur Austur ♠ÁK82 ♠G76543 ♥Á6 ♥D5 ♦2 ♦D ♣K87654 ♣Á932 Suður ♠10 ♥KG10987 ♦KG764 ♣10 Suður spilar 4♥. Dennis Bilde hitti ekki í trompið og fór einn niður á 4♥ fyrir vikið. En hann tók það ekki nærri sér. Hann hafði unnið stórsigur í sögnum með því að opna á 4♥ í fyrstu hendi og þagga þannig niður í andstöðunni. Spilið er frá leik Lavazza og Mittel- man í 8-liða úrslitum Vanderbilt. Vestur reyndi að taka tvo slagi á ♠ÁK, en Bilde trompaði, spilaði tígli á ás og hjarta úr borði á kónginn heima. Einn niður, en stórgróði, samt sem áður. Á hinu borðinu fórnuðu NS í 7♦ yfir 6♠, 500 niður. Þar opnaði suður á 1♥ og þá gátu allir verið með. Vestur kom inn á 2♣, norður sagði 2♦ og austur 2♠. Nú var tónninn sleginn og þeir Donati og Duboin fikruðu sig upp í gullfallega 6♠, sem vinnast þar eð báðir svörtu litirnir falla 2-1 (61% líkur). Það var því gott hjá Mittelman og Bercuson að fórna í 7♦. Sálm. 16.1-2 biblian.is Varðveit mig, Guð, því að hjá þér leita ég hælis. Ég segi við Drottin: „Þú ert Drottinn minn, ég á engin gæði nema þig.” á heimasíðu Hreyfils: hreyfill.is eða í App Store og Google Play SÆKTU APPIÐ Sæktu appið frítt á AppStore eða Google Play Hreyfils appið Pantaðu leigubíl á einfaldan og þægilegan hátt Þú pantar bíl1 3 og færð SMS skilaboðað bíllinn sé kominn. 2 fylgist með bílnum í appinu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.