Morgunblaðið - 02.04.2019, Page 34

Morgunblaðið - 02.04.2019, Page 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. APRÍL 2019 6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nef- ið inn. 12 til 16 Erna Hrönn Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og spjallar um allt og ekkert. 16 til 18 Logi Bergmann og Hulda Bjarna Logi og Hulda fylgja hlustendum K100 síðdegis alla virka daga með góðri tónlist, umræðum um málefni líðandi stundar og skemmt- un. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg og Sigríður Elva flytja fréttir á heila tímanum, alla virka daga. Á þessum degi árið 2004 var Chris Martin, söngv- ari Coldplay, sakaður um að hafa ráðist á ljósmynd- ara í London. Var Martin að yfirgefa veitingahús ásamt þáverandi eiginkonu sinni Gwyneth Paltrow og fór tvennum sögum af atvikinu. Annars vegar sagði talsmaður Coldplay að ljósmyndarinn Aless- andro Copetti hefði hlaupið á eftir leigubíl Paltrow þegar hann hrasaði. Hins vegar sagði Copetti að hann hefði verið að taka myndir af hjónunum fyrir utan veitingastaðinn þegar söngvarinn sparkaði í afturendann á honum. Sakaður um árás 20.00 Mannrækt Guðni Gunnarsson, mannrækt- arfrömuður, fer með okkur sjö skref til farsældar. 20.30 Lífið er lag Lífið er lag er þáttur um málefni fólks á besta aldri sem lifir áskoranir og tækifæri efri áranna. Umsjón: Sigurður K. Kolbeinsson. 21.00 21 – Fréttaþáttur á þriðjudegi 21 er nýr og kröftugur klukkustunda- langur frétta og umræðu- þáttur á Hringbraut í um- sjón Lindu Blöndal, Sigmundar Ernis Rúnars- sonar, Margrétar Mar- teinsdóttur og Þórðar Snæs Júlíussonar ritstjóra Kjarnans. Auk þeirra færir Snædís Snorradóttir okkur fréttir úr ólíkum kimum samfélagsins. Í 21 koma viðmælendur víða að og þar verða sagðar sögur og fréttir dagsins í dag kryfj- aðar. Endurt. allan sólarhr. Hringbraut 08.00 Dr. Phil 08.45 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 09.30 The Late Late Show with James Corden 10.15 Síminn + Spotify 12.00 Everybody Loves Raymond 12.20 The King of Queens 12.40 How I Met Your Mot- her 13.05 Dr. Phil 13.45 Life in Pieces 14.10 Survivor 14.55 Survivor 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Raymond 16.45 The King of Queens 17.05 How I Met Your Mot- her 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19.00 The Late Late Show with James Corden 19.45 Will and Grace Bandarísk gamanþáttaröð. 20.10 Crazy Ex-Girlfriend 21.00 FBI Bandarískur spennuþáttur um liðsmenn bandarísku alríkislögregl- unnar FBI í New York. Frábær þáttaröð frá Dick Wolf. 21.50 The Gifted Spennu- þáttaröð frá Marvel um systkini sem komast að því að þau eru stökkbreytt þó að foreldrar þeirra séu það ekki. 22.35 Salvation Tveir tæknisnillingar gera hræðilega uppgötvun – smástirni mun rekast á jörðina eftir 6 mánuði. Nú hefst kapphlaup við tím- ann um að bjarga man- kyninu. 23.20 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon Bráðskemmtilegur spjall- þáttur þar sem Jimmy Fallon fer á kostum og tekur á móti góðum gest- um. 00.05 The Late Late Show with James Corden 00.50 NCIS 01.35 NCIS: New Orleans 02.20 Station 19 03.05 Taken 03.50 Síminn + Spotify Sjónvarp SímansRÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport 2 13.00 Útsvar (e) 14.00 Andri á Færeyja- flandri (e) 14.30 Íslenskur matur (e) 14.55 Græna herbergið (e) 15.35 Basl er búskapur (Bonderøven) (e) 16.05 Svikabrögð (Forført af en svindler) (e) 16.35 Menningin – sam- antekt (e) 16.55 Íslendingar (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Óargardýr (Deadly Nightmares of Nature) 18.29 Hönnunarstirnin III (Designtalenterne III) 18.47 Hjá dýralækninum (Vetz) 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.05 Kveikur 20.45 Sue Perkins í Kol- kata (Kolkata with Sue Perkins) Heimildarþáttur frá BBC þar sem leikkonan og grínistinn Sue Perkins ferðast til borgarinnar Kol- kata á Indlandi og kynnist menningunni og þeim breytingum sem hafa átt sér stað í borginni á und- anförnum árum. 21.40 Kappleikur (Match) Norskir gamanþættir. Bannað börnum. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 McMafía (McMafia) Bresk spennuþáttaröð í átta hlutum um Alex God- man, sem er fæddur og uppalinn í Englandi en á rætur að rekja til rúss- nesku mafíunnar. Strang- lega bannað börnum. 23.20 Fortitude (Fortitude II) Önnur þáttaröð af þess- um spennumyndaflokki sem tekinn er hér á landi. Sagan gerist í þorpi á norð- urhjara. Hrottalegur glæp- ur skekur þorpssamfélagið sem þekkt er fyrir friðsemd og nánd. (e) Stranglega bannað börnum. 00.05 Kastljós (e) 00.20 Menningin (e) 00.30 Dagskrárlok 07.00 The Simpsons 07.25 Friends 07.45 Gilmore Girls 08.30 Ellen 09.15 Bold and the Beauti- ful 09.35 Suits 10.20 Divorce 10.50 Í eldhúsi Evu 11.25 Út um víðan völl 12.00 Um land allt 12.35 Nágrannar 13.00 The X-Factor UK 13.45 The X-Factor UK 15.55 Mom 16.15 The Bold Type 17.00 Bold and the Beauti- ful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Veður 19.25 The Goldbergs 19.50 Lego Masters 20.40 The Village 21.25 The Enemy Within 22.10 Blindspot Fjórða þáttaröð þessara spennandi þátta um Jane, unga konu sem fannst á Times Square þar sem hún var algjörlega minnislaus og líkami henn- ar þakinn húðflúri. Alrík- islögreglan kemst að því að hvert húðflúr er vísbending um glæp sem þarf að leysa. 22.55 Strike Back 23.50 Last Week Tonight with John Oliver 00.20 Grey’s Anatomy 01.05 Lovleg 01.30 You’re the Worst 01.55 Mr. Mercedes 02.50 Mr. Mercedes 03.45 Mr. Mercedes 04.35 Gone 05.20 Gone 11.40 Ghostbusters 13.25 The Swan Princess: A Royal Myztery 14.45 Trumbo 16.50 Ghostbusters 18.35 The Swan Princess: A Royal Myztery 19.55 Trumbo 22.00 American Honey 00.45 Sausage Party 02.15 Meet the Blacks 03.50 American Honey 07.00 Barnaefni 16.49 Pingu 16.55 Elías 17.00 Strumparnir 17.25 Ævintýraferðin 17.37 Mæja býfluga 17.48 Nilli Hólmgeirsson 18.00 Heiða 18.22 Stóri og Litli 18.35 Zigby 18.46 Víkingurinn Viggó 07.00 FH – Valur 08.30 Seinni bylgjan 10.00 Sevilla – Valencia 11.40 Barcel. – Esp. 13.20 Spænsku mörkin 13.50 Meistaradeild Evr- ópu 14.15 Football League Show 2018/19 14.45 Úrvalsdeildin í pílu 17.40 Premier League Re- view 2018/2019 18.35 Wolves – Man. U. 20.45 Watford – Fulham 22.25 2013 Miami Heat NBA Championship Film 23.35 Cagliari – Juventus 07.00 West Ham – Everton 08.40 Fulham – M. City 10.20 Sampd. – AC Milan 12.00 Inter – Lazio 13.40 Ítölsku mörkin 14.05 Dominos deild karla 2018/2019 15.45 Arsenal – Newcastle 17.25 Atletico Madrid – Gi- rona 19.25 Villarreal – Barce- lona 21.30 AC Milan – Udinese 23.10 Keflavík – Stjarnan 00.50 Valur – Fram 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Kverkatak. 15.00 Fréttir. 15.03 Frjálsar hendur. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp Krakka RÚV. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð- ritun frá tónleikum Schubertov- oktettsins á tónlistarhátíðini í Mari- bor í Slóveníu. Á efnisskrá eru ok- tettar eftir Jean Françaix og Franz Schubert. Umsjón: Arndís Björk Ás- geirsdóttir. 20.35 Mannlegi þátturinn. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson. (Frá því í morgun) 21.30 Kvöldsagan: Plágan eftir Al- bert Camus. Jón Óskar les þýðingu sína. (Áður á dagskrá 1995) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Passíusálmar eftir Hallgrím Pétursson. Pétur Gunnarsson les. (Áður á dagskrá 2004) 22.15 Samfélagið. 23.05 Lestin. Þáttur um dægurmál og menningu á breiðum grunni. Umsjón: Anna Gyða Sig- urgísladóttir og Eiríkur Guðmunds- son. (Frá því í dag) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Ég hélt ég hefði séð allar kvikmyndir með honum Mads mínum Mikkelsen, svo mikið sem ég elska þann mann, því alveg hreint allra mest er ást mín á honum af öllum dönskum mönnum, og er þó nóg að hafa á þeim vettvangi. En nei, ég komst að því á föstudagskvöld að af einhverjum dularfullum ástæðum hafði hún farið framhjá mér mynd Susanne Bier, Efter Brylluppet, eða Eftir brúðkaupið eins og hún heitir á okkar ylhýra og sýnd var á RUV. Þetta reyndist mikil eðalræma og unun að horfa á hann Mads minn. En áhorf mitt á myndina kenndi mér það m.a. að ég er alveg stútfull af fordómum, eða fyrirfram hugmyndum um ákveðna tegund af karl- mönnum. Án þess ég skemmi fyrir þeim sem eftir eiga að sjá mynd þessa, þá er ákveð- inn maður í þessari mynd sem er hvítur, miðaldra, rík- ur og nokkuð holdugur í framan, með stingandi augnaráð, þegar hann vill svo við hafa. Ég var alveg hreint sannfærð framan af um að hann væri svokallað valdasjúkt svín sem færi illa með fólk, og féll þar í gryfju staðalímynda, því í ljós kom að hann reyndist vænsti karl já og besta skinn. Svona get- ur ein kona lært mikið af sjónvarpsglápi, og er það vel. Vá hvað ég er með mikla fordóma! Ljósvakinn Kristín Heiða Kristinsdóttir Morgunblaðið/Hari Þessi elska Íslandsvinurinn Mads fékk RIFF-verðlaun. 20.00 Seinfeld 20.25 Friends 20.50 One Born Every Min- ute 21.40 Flash 22.25 Game Of Thrones 23.35 Supernatural 00.20 Man Seeking Woman 00.40 All American 01.25 The Last Man on Earth 01.50 The Simpsons Stöð 3 The Rolling Stones neyddust til að aflýsa tónleika- ferðalagi sínu um Bandaríkin og Kanada vegna heilsubrests söngvarans, Mick Jagger. Söngvarinn, sem er 75 ára gamall, var miður sín yfir að geta ekki spilað á tónleikunum og baðst innilega afsök- unar á Twitter-reikningi sínum. Var honum meinað af læknum sínum að fara á tónleikaferðalagið og þarf hann að gangast undir hjartaðagerð í vikunni þar sem skipt verður um hjartaloku. Í kjölfarið mun Jagger þurfa að hvílast í að minnsta kosti þrjá mán- uði. Hjartaaðgerð í vikunni Mick Jagger var miður sín yfir heilsubrestinum. K100 Stöð 2 sport Omega 20.00 Blessun, bölvun eða tilviljun? 20.30 Charles Stanley Bibl- íufræðsla með dr. Charles Stanley hjá In Touch Min- istries. 21.00 Joseph Prince-New Creation Church 21.30 Tónlist 22.00 Gömlu göturnar Tvennum sögum fór af atvikinu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.