Umbrot - 17.12.1976, Qupperneq 1
11.-12. tbl. Föstudagur 17. desember 1976 3. árgangur
Sr. Björn Jónsson:
HELGIDÓMUR JÓLANNA
Jólin nálgast. 1 dimmasta
skammdegismyrkrinu. mœtum
viS geislunum himnesku, sem
frá þeim stafa. ViS sfáum þau
álengdar eins og dýrlegan helgi
dóm, þar sem hver gluggi er
upplfómaSur og býSur hinn
þreytta og oft og tíSum veg-
villta vegfaranda velkominn.
Engum er þar úthýst. öllum er
frfálst aS koma inn.
Þú og ég, — viS stöndum nú
þegar í hliSi þessa háa helgi-
dóms.
Þú manst eftir musterinu
mikla í Jerúsalem. Því er þann-
ig lýst, aS því hafi veriS skipt
í þrjá hluta. Ystur var forgarS-
urinn, þá kom hiS heilaga og
innst var hiS allra helgasta.
ViS getum meS miklum
sanni sagt, aS helgidómur jól-
anna sé einnig sundurgreindur
á sama veg.
Fyrst göngum viS inn í for-
garSinn og virSum fyrir okkur
þaS, sem þar er aS gerast. Þar
ber mest á fólaundirbúningn-
um. Hann var víSa hafinn
löngu áSur en hátíSin gekk í
garS. Oft lögSu húsmæSurnar
nótt viS dag til þess aS allir
gœtu fengiS eitthvaS nýtt aS
klœSast í og til þess aS fegra
og prýSa heimiliS sem mest þær
máttu. Og margur lagSi fram
síSasta skildinginn, sem hann
átti í eigu sinni til þess áS geta
méS lítilli fólagföf glatt son eSa
dóttur, föSur eSa móSur, syst-
ur eSa bróSur. Allir hafa leit-
ast viS aS gera ástvinum sínum
óvænta gléSi meS jólagjöfum
sínum. Og innan skamms verS-
ur allt tilbúiS. ASfangadags-
kvöldiS rennur upp. Jólalfósin
blika í augum barnanna. Allir
eru svo innilega glaSir og góS-
ir. Og allt á þetta fullkominn
rétt á sér. ViS megum vissulega
þakka GuSi fyrir hina bförtu
og glöSu fólatíS.
En — ennþá erum viS áSeins
stödd í forgarSinum. ViS skul-
um halda áfram, — inn í hiS
heilaga í helgidómi fólanna. ViS
megum ekki láta okkur nœgja
þaS eitt aS gleSfast yfir hinni
ytri dýrS, sem auganu mætir.
ViS þurfum aS eignast tilfinn-
inguna fyrir því, aS fólin eru
heilög hátíS. ÞaS gerum viS
okkur fyrst grein fyrir, þegar
viS komum inn í hiS heilaga.
Þar eru sungnir fólasálmar af
þeim hjartans fögnuSi, aS öll-
um hlýtur aS verSa Ifóst, aS
eitthvaS stórkostlegt er í vœnd-
um. Og í jólaguSspjallinu, sem
þar er lesiS, eru okkur flutt
þessi fagnaSarríku tiSindi:
„YÐUR ER 1 DAG FRELS-
ARI FÆDDUR“.
1 hinu heilaga mœtum viS,
m.ö.o. öllu því, sem varpar
birtu heilagleikans yfir fóla-
hátíSina. Jólagfafirnar og jóla-
Ifósin, fólaborSiS méS öllum sín-
um girnilegu og gómsætu mat-
föngum, heimiliS, sem allt er
hreint og fágaS, Ifómandi og
Ifósum prýtt — og yfirleitt allt
þaS, sem gerir géSiS glatt, get-
ur komiS manni í fólaskap. En
þáS eitt er ekki nóg, ef fóla-
helgina vantar.
Flestir, nema húsmæSurnar,
eiga frí frá allri vinnu um fól-
in. En þó aS gott sé aS geta
hvílt sig um fólin frá daglegum
störfum og striti, þá verSur sú
hvíld engum algför nema þeim,
sem á í hfarta sínu sannan jóla-
friS.
Og þaS er einmitt þetta
tvennt, fólahelgin og fólafriSur-
inn, sem viS finnum inni i hinu
heilaga, þegar fólaguSspjalliS er
lesiS og fólasöngvarnir hlfóma.
En viS erum ekki ennþá kom-
in alla leiS. Ennþá stöndum viS
framan viS fortfaldiS, ennþá
eigum viS eftir aS stíga inn fyr-
ir þröskuld hins allra helgasta.
öll þau áhrif, sem viS urSum
fyrir bæSi í forgarSinum, þar
sem viS komumst í hiS glaSa
fólaskap, og eins í hinu heilaga,
þar sem viS fundum fólahelg-
ina og jólafriSinn, voru nauS-
synlegur undirbúningur undir
þá stund, er fortfaldinu var lyft
frá, og viS gengum inn í hiS
allra-helgasta. Þar inni gerist
svo þaS, sem öllu máli skiptir.
Frh. á bls. 23
„Æi hvað það er nú gott að sitja í vagninum á meðan mamma
kaupir jólagjafirnar“ (Ljósm. Friðþjófur)