Umbrot - 17.12.1976, Side 23
Bréf frá Kvenfélaginu
Góðir Akumesingar!
Eins og bæjarbúar hafa orð-
ið varir við undanfarnar vikur
hefur staðið yfir sala á eld-
varnartækjum á vegum Kven-
félags Akraaness.
Við viljum nú nota hér tæki-
færið og senda bæjarbúum og
fyrirtækjum, sem styrkt hafa
okkur í þessari herferð, bestu
þakkir.
Kvenfélagið samdi við fyrir-
tækið I. Pálmason hf. í Reykja-
vík um sölu á eldvamartækjum
þeim er þeir vom umboðsmenn
fyrir. Hefur allt samstarf við
þá gengið mjög vel. Nýlega
var birt í blöðum auglýsing frá
I. Pálmason hf. um að 6 kg.
slökkvitæki kostuðu núna kr.
8.894, en við seldum þau áður
á kr. 9.500. 1 tilefni af þessu
snerum við okkur til fyrirtækis-
ins og óskuðum upplýsinga. Var
okkur tjáð að þeir hefðu fengið
mjög hagstætt tilboð frá öðm
fyrirtæki, en þeir höfðu fengið
tækin frá áður.
Við vonum að bæjarbúar
athugi vel að tækið er núna
fyrst selt í Reykjavík á þessu
nýja verði. Okkar verð, þrátt
fyrir þessa lækkun, sem kven-
félagið fékk enga hlutdeild í,
er hagstætt, sé tekið mið af
flutnings- og póstkröfukostn-
aði.
Seld voru 308 tæki og var það
meira en við þorðum að vona.
Enn eiga nokkrir eftir að fá
reykskynjara, en okkur hefur
verið tjáð af I. Pálmasyni hf.
að þeir komi ekki til landsins
fyrr en í janúar. Við munum
geta afhent þá um 20. janúar.
Ef einhverjir hafa enn áhuga,
á að fá slökkvitæki eða reyk-
skynjara þá geta þeir hringt
í síma 2195, 1871 og 1279 til
10. janúar. Eftir mánaðamótin
janúar-febrúar geta bæjarbúar
snúið sér til umboðsmanns I.
Pálmason hf. hér á Akranesi,
en hann er Sigurður Þorvalds-
son Heiðarbraut 5.
Vakin skal athygli á, að trygg
ingafélög veita afslátt af ið-
gjöldum hjá þeim sem hafa eld
varnartæki í híbýlum sínum.
Við færum slökkviliðsstjór-
32. ársþing l.A. var haldið í
Iþróttahúsinu dagana 23. og 30.
nóv. sl. I upphafi þings minntist
form. Í.A. Óla Arnar Ólafssonar,
en hann var formaður Í.A. um
tíma.
Þingforsetar voru kosnir Ár-
sæll Valdimarsson og Þröstur
Stefánsson og þingritarar Við-
ar Einarsson og Pétur Jóhann-
esson.
Ríkharður Jónsson, sem ver-
ið hefur formaður undan farín
t>að er margur
Frh. al bls. 19
fara og gjaldskrá segir til um,
ekki mun af veita.
Á því sem hér að framan er
minnst á sést að það er álitlegur
viðauki sem Akurnesingar
greiða ofan á einhver hæstu
fargjöld sem þekkjast, eða hvað
finnst skattgreiðendum hér í
anum, Stefáni Teitssyni og
starfsmönnum hans innilegar
þakkir fyrir að aðstoða bæjar-
búa við uppsetningu tækjanna.
Ef einhverjir eru sem báðu um
aðstoð og hafa ekki fengið hana
enn, þá viljum við biðja þá að
hringja í síma 1279 sem fyrst.
Um leið og við þökkum bæj-
arbúum enn einu sinni fyrir
góðan stuðning, viljum við að
þeir viti að allur ágóði sölunn-
ar rennur til mannúðar- og
menningarmála, eins og félagið
hefur gert með þær tekjur er
það hefur aflað sl. 50 ár.
Fh. Kvenfélags Akraness
Kristrún Jónsdóttir.
fjögur ár baðst undan endur-
kosningu. Voru honum þökkuð
margvísleg störf hans í þágu
íþróttanna. Þröstur Stefánsson
var einróma kjörinn næsti for-
maður I.A. Aðrir í stjóm I.A.
eru: Þorsteinn Þorvaldsson,
varaform.; Ingólfur A. Stein-
dórsson, gjaldkeri; Hallur Gunn
laugsson, ritari; Jón Runólfs-
son, bréfrit.; Benedikt ValtýS-
son, Friðjón Eðvarðsson og
Elías Jóhannesson, meðstj.
bæ? En kannske bæjarstjórnar-
menn haldi þessu til haga og
upplýsi kjósendur um tap hafn
arsjóðs sem þetta háttarlag hef
ur skapað, við næstu bæjar-
stjómarkosningar, og gæti það
verið eitt gott númer í væntan-
legri afrekaskrá liðins kjörtíma
bils að hætti þeirra sem með
völd'in hafa farið. Við sjáum til.
I byrjun desember 1976.
Karl Benediktsson.
Messur
um jólin
Aðfangadagur:
Aftansöngur kl. 6 síðd.
Aftansöngur kl. 11 síðd.
Jóladagur:
Hátíðarguðsþjónusta kl.
2 síðd.
2. jóladagur:
Hátíðarguðsþjónusta fyrir
böm kl. 11 árdegis.
Skímarmessa kl. 2 síðd.
Sjúkrahús Akraness:
Messa á jóladag kl. 4,30 sd.
Elliheiniilið:
Messa sama dag kl. 5,30 s.d.
Gamlárskvöld:
Aftansöngur kl. 6 síðd.
Nýársdagur:
Hátíðarmessa kl. 2 síðd.
Smáauglýsingar
TU leigu:
Skrifstofu- eða verzlunar-
húsnæði til leigu að Skóla-
braut 18. Uppl. gefur Hall-
grímur Ámason sími 1341.
Til leigu:
Bílskúr með ljós og hita tU
leigu. Uppl. i síma 1088.
Myndir:
Ódýrar innrammaðar myndir
tU jólagjafa. Mikað úrval.
Vilmundur Jónsson Háholti 9
sími 1346
TU sölu:
FRIGOR-frystikysta. 200 ltr.
Lítið notuð. Uppl. í síma 1829
Suzuki:
Til sölu sem ný Suzuki Ac 50
Ekin 1700 km. - Upplýsingar
í sima 1170 Akranesi.
32. ÁRSÞING Í.A.
Helgidómur...
Frh. af bis. i um jólum, mörg hver oft numiS
Þar er taláS frá hjarta til stáSar viS þá gleSi, sem viS
hjarta. Þar talar kœrleikshjarta fundum í forgarSinum. Stund-
GuSs — og býSur okkar fátœku um komumst viS þó inn í hiS
hjörtum aS fylla þau þeim auSi heilaga. Á báSum þeim stöSum
sem aldrei eySist né tœmist. Og er vissulega gott aS vera.
hvert þaS hjarta, sem veitir En á þeim jölum, sem nú
þeirri helgu náSargjöf viStöku í fara í hönd, skulum viS biSja
auSmýkt og trú, ummyndast og þess, áS okkur veitist sú náS,
verSur sjálft aS helgidómi, — aS viS megum komast alla leiS
hinu allra-helgasta í musteri jól inn í hiS allra-helgasta, sem
anna. Og þar inni fer hann skapast hiS innra meS okkur
fram atburSurinn undursam- sjálfum, þegar guSdómsgeislar
legi, sem gerir jólin aS hátíS kærleikans breyta hreysti hjart
hátíSanna: JesúbarniS fœSist í ans í bjarta og dýra höll, „er
okkar eigin hjarta. blíSa sífellt geymir Jesú mynd“
MéS augum trúarinnar sjá- BiSjum þess, vinir, meS orS-
um viS og tilbiSjum sjálfan um sálmaskáldsins, er segir:
GuS, holdi klœddan í líki hins „Eg vil meS þér, Jesú, fœSast,
fátæka, reifum vafSa ungbarns, ég vil þiggja líf og sátt,
sem viS höfum búiS rúm í ég vil feginn fátækt klœSast,
hjarta okkar. Þegar þetta gerist, Frelsari minn, og eiga bágt.
þá fyrst lifum viS samheilög Ég vil méS þér, Jesú, fæSast,
jól. Og þáS er okkar allra innsta ég er barn og kann svo fátt“.
þrá, enda þótt þeir séu alltof
margir, sem ekki gera sér þaS Þegar sú bæn er heyrS, þá
svo Ijóst sem skyldi. verSa jólin okkar í sannleika:
Vafalaust höfum viS á liSn- GLEÐILEG JÖL.
23