Umbrot - 17.12.1976, Síða 4
Vinningur margra
ávinningur allra
Allir hafa ástæðu til að taka þátt í happ-
drætti SlBS. — Fjórði hver miði hlýtur vinn-
ing sem þýðir að 18.750 manns hljóta vinning
á þessu ári. En jafnframt því að hafa góða
möguleika á vinningi eflir þú með þátttöku
þinni möguleika SÍBS til þess að halda áfram
uppbyggingu að Reykjarlundi og Múlalundi
til Ihjálpar þeim f jölda fólks sem þarf á end-
urhæfingu að halda.
I heild verður upphæð vinninga 216 millj. —
hækkar um 14,4 milljónir.
Fjöldi vinninga verður 18.750
— f jölgar um 1250.
En miðaverð er óbreytt — 400 kr.
Og líkur á vinningi alltaf 1:4 — því útgefnir
miðar verða 75.000.
2 vinningar á milljón og 24 á hálfa milljón.
22 vinningar á 200 þús .og 70 á 100 þús.
Lægstu vinningar 50 og 10 þúsund.
Margir verða vinningshafar en allir njóta
góðs af starfi SlBS, því að það felur í sér
aukið öryggi fyrir alla landsmenn.
Aukavinningur dreginn út í júní: Volkswag-
en ferðabíl, með innbyggðum kojum og ýms-
um ferðabúnaði að verðmæti 3,5 milljónir
króna.
Happdrætti SÍBS
Tií jólagjata
Akraneskaupstaður
Gerið skil nú þegar
Lögtaksúrskurður hefur verið kveðinn
upp vegna vangoldinna gjalda til Bæjar-
sjóðs Akraness fyrir yfirstandandi
gjaldár.
Gerið nú þegar skil á gjaldföllnum
skuldum yðar, til að komast hjá kostn-
aði og óþægindum, sem af lögtökum
leiða.
Mikið úrval af bifreiðavörum!
Gleðileg jól!
Þökkum viðskiptin á árinu
sem er að líða.
BIFEEIÐAÞJÓNUSTAN
Suðurgötu 91 — Sími 1477
Óskum starfsmönnum okkar og viðskipta-
vinum gleðilegra jóla og farsæls nýs árs,
með þökk fyrir liðið ár.
INNHEIMTUSTJÓRI
Akurnesingar
Þeir, sem hafa hug á að setja ljósakross
á leiði í kirkjugarðinum, er bent á að koma
í kirkjugarðinn milli kl. 13 tál 17 laugardaginn
18. des. og sunnudaginn 19. des.
Bragi Sigurdórsson
Hjálmur Hjálmsson
Þorgeir og Ellert hf.
Skipasmíðastöð
HÁRSKERINN
óskar öllum viðskiptavinum sínum
GLEÐILEGRA JÓLA
og þakkar viðskiptin.
JÓN HJARTARSON
Sími 2175
4