Umbrot - 15.12.1978, Blaðsíða 5

Umbrot - 15.12.1978, Blaðsíða 5
Neytendasamtökin Deild stofnuB á Akranesi Laugardaginn 25. nóvember s.l. var stofnuð deild Neytendasamtakanna fyrir Akranes og nágrenni. Gestir fundarins voru Reynir Ármannsson, formaður N.S. og Jóhannes Gunnarsson, formaður Borgarfjarðardeildar. Flutti Reynir erindi um starf N.S. og þeir Jóhannes svöruðu fyrirspurnum fundarmanna. Voru samþykkt lög fyrir deildina og kosin stjórn: Ingibjörg Þorleifsdóttir, Háholti 29, Lars H. Andersen, Jaðarsbraut 9, Sigrún Gunnlaugsdóttir, Vallholti 21, voru kosin í stjórn en í varnastjórn: Garðar Halldórsson, Vitateig 5, Halla Þorsteinsdóttir, Esjubraut, Steinunn Jónsdóttir, Akurgerði 15. Endurskoðendur voru kosnir Örnólfur Þorleifsson, Esjuvöllum 20 og Alfreð Björnsson, Brekku- braut 19. Markmið félagsins: er að gæta hagsmuna neytenda á verslunarsvæði Akraness. Tilgangi sinum hyggst félagið ná m.a. með því að: a) vaka yfir því að sjónarmið neytenda almennt séu virt b) reka útgáfu- og fræðslustarf- semi c) veita félagsmönnum sínum leið- beiningar og fyrirgreiðslu, ef þeir verða fyrir tjóni vegna kaupa á vöru og/eða þjónustu. Viðtalstími deildarinnar er á þriðjudögum kl. 20-22 að Jaðarsbrau 9, niðri. Þar er tekið á móti kvörtunum og veittar upplýsingar. Sími deildarinnar er 2539. Akranessdeild Neytendasamtakanna Jaðarsbraut 9, neðri hæð 300 Akranesi. É undirrituð/aður óska að gerast félagi Neytendasamtakanna. Með því að senda þennan seðil, kemst ég inn á félagaskrá sam- takanna og fæ sent Neytenda- blaðið. nafn nafnnúmer heimilisfang verdkönnun 4. des 1978 Ef verð er undirstrikað merkir það að það er útreiknað einingaxverð. Vörutegund Laugarbakki Kaupfélag SS Einarsbúð Skagaver Hveiti,Pillsbury 5 fbs. 420 - 423 426 424 Hveiti,Pillsbury 10 lbs. 840 . - 8^3 852 848 Hveiti, Bobin Hood 5 lbs. - 427 423 - - Sykur Dansukker 2 kg 545 Dansukker 2 kg 364 Dansukker 2 kg 356 Schloss 1 kg 194 2 kg 388 Dansukker 25 kg 4175 2 kg 334 SÍróp, Lyle's golden 1 kg 620 1/2 kg 521 1 kg 1042 1/2 kg 514 1 kg 1028 1/2 kg 526 1 kg 1052 Suomen 1/2 kg 342 1 kg 684 Kókosmjöl 100 g útreiknað 200 g 350 175 200 g 552 176 100 g 203 203 200 g 189 250 g 225 20 Hrísgrj'ón, River Rice - 180 176 176 183 Appelsínudjús,Egils 1,9 1 995 1001 999 998 1000 Gr. baunir,0ra 1/2 dós 232 237 180 234 224 Corn flakes Cracks 1/2 kg 446 Brugsen 1/2 kg 605 Kellogg's 575 g 49,6 Cracks 1/2 kg 479 Cracks 1/2 kg 584 Cocoa Puffs 435 - 428 411 - Haframjöl,Solgryn 1900 g - - 855 867 855 PÚðursykur,Dansukker 500g 160 1-ke ?20 166 1 kK 332 191 1 kg 382 162 1 kg 324 1 kg uppv. 215 RÚsínur 250 g 275 1/2 kg 406 1/2 kg 750 250 g 407 1/2 kg 590 Frón mjólkurkex ferh. 269 260 268 - 268 Holts mjólkurkex 202 198 - - 193 Vals tómatssósa stærri fl 535 531 520 518 518 Flórsykur,Dansukker 500 g 128 145 149 112 1 kg 220 Vanilludropar 98 90 89 88 88 Sveskjur 1/2 kg uppv. - 1 kg 992 405 447 404 Vex 700 g þvottaduft 360 313 360 360 Lyftiduft,Royal 2 kg - 1447 1363 1469 1376 Lyftiduft,Royal 454 g 387 383 373 417 415 Kartöflumjöl,1 kg Katla 336 247 - 333 228 Rasp, Paxo golden 142 g 135 162 132 163 158 Rasp, Ilma 160 g - 140 135 138 Ábyrgðarmaður: Steinunn Jonsdóttir FERGUSON á Skaganum Verð frá kr. 386.000 \7 Söluumboð og viðgerðarþjónusta SKAGA-RADIO við Hringtcrgið Sími 2587 >' ' ' ' X ATVINNA Okkur vantar járniðnaðarmenn og rafsuðumenn mi þegar. Mikil vinna framundan. ÞORGEIR OG ELLERT HF. Sími 1160 5

x

Umbrot

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Umbrot
https://timarit.is/publication/1333

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.