Umbrot - 15.12.1978, Blaðsíða 26

Umbrot - 15.12.1978, Blaðsíða 26
verk í landi Þjónusta Landsbankans miðast einnig viö þarfir þeirra manna, sem dvelja lang- dvölum í burtu frá heimahögum sínum. Landsbankinn og útibú hans geta tekið við geymslufé (deponeringu) vegna afborgana af skuldabréfum, víxilgreiðslna eða húsaleigu. Landsbankinn fylgist með útdrætti sérskuldabréfa og innheimtir útdregin bréf og vaxtamiða. Sömuleiðis annast Landsbankinn innheimtu afborgana og vaxta af hvers konar skuldabréfum, og ráðstafar innheimtuandvirðinu þegar í stað inn á reikning yðar. Sjómenn kynnið yður þjónustu Landsbankans. Látið það verða yðar fyrsta verk þegar þér komið í land. Óskum Akurnesingum og öðrum viðskiptamönnum útibúsins gleðilegra jóla, góðs og farsæls komandi árs, með þökk fyrir viðskiptin á árinu sem er að líða LANDSBANKINN Banki allra landsmanna

x

Umbrot

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Umbrot
https://timarit.is/publication/1333

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.