Umbrot - 15.12.1978, Blaðsíða 8

Umbrot - 15.12.1978, Blaðsíða 8
Gjöfin sem gleður er „Abecíta“ Glæsilegir náttslcpp ar, dömu og herra, auka vellíðan þess sem á Náttkjólar og náttföt á alla f jöl- skylduna Buxur, pils, blússur og peysur í úrvali, á dömur, ;herra iog börn Allt Óska-vörur á Óska-Iista Verslunin ÓSK Suðurgötu 89 Sérverslun á tveimur hœðum -- Sími 2224 HappdrættisáriÓ '70 HappaáriÓ þitt? f Z/ Hæstu vinningar verða nú 2 milljónir króna. Þeir eru þrír, dregnir út í desember. Milljón króna vinningur verður dreginn út mánaðarlega. Tveir hálfrar milljón króna vinningar verða dregnir út mánaðarlega - og átta í desember. Lægstu vinningar verða 50 og 20 þúsund. f heild verður upphæð vinninga 432 milljónir - hækkar um 108 milljónir. Vinningsílíkurnar eru 1:4 því að vinningar verða 18750 og útgefnir miðar 75000. Aukavinningur dreginn út í júní er Rover 3500, sem kjörinn var bíll ársins í Evrópu 1977. Einstakur óskabíll að verðmæti 7.500.000 kr. Verð miða: 800 kr. m Margir verða vinningshafar - allir njóta góðs af starfí SÍBS, því að það felur í sér aukið öryggi fyrir ^JflBK alla landsmenn. 8

x

Umbrot

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Umbrot
https://timarit.is/publication/1333

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.