Umbrot - 15.12.1978, Blaðsíða 25

Umbrot - 15.12.1978, Blaðsíða 25
MÁLNIN GARÞ J ÓNUST AN STILLHOLTI 14 BÁRUGÖTU NÚ EINNIG Á ÍSLANDI: Höfum fengið beint frá Ameríku mikið úr- val af gólfteppum frá WORLD CARPET, frumherja Amerískrar teppaframleiðslu. Teppin eru framleidd úr gerviefnum, sam- kvæmt aðferð sem aðeins er notuð af Wlcrld Carpet. Fær fram útlit ullarinnar og skýrleika gerviefnisins. Teppin eru lituð með sérstakri aðferð. Mjög slitþolin. Nýjar sendingar í veggstriga vegg- og gólfdúk Mörg mynstur - Margir litir 0 GROHE Sérstæður vandaður Margir sem þjáöst hafa af gigt, vöðvabólgu og meiðslum margskonar, hafa náð heilsunni aftur með notkun GROHE vatnsnuddtækisins. ÓTRÚLEGT EN SATT. Hægt er að mýkja og herða bununa að vild, nuddtækið gefur 19 - 24 lítra með 8.500 slögum á mínútu. Svo er líka hægt að tengja vatnsnuddtækið við hvaða blöndunartæki sem er, gömul sem ný, svo nú geta allir notið GROHE vatnsnuddtækisins TILVALIN HEIMILISJÓLAGJÖF í ÁR - GJÖF SEM GEFUR VELLÍÐAN Hreinlætistlæki Ný sending — Margir litir í KERAMAG GUSTAVSBERG og IVÖ BAÐSKÁPAR SADOLIN og POLYTEX málning Aðstoðum með litaval Gleðileg jól! Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða A'®>l Verið velkomin nálniiíarlpiiistsi ht 25

x

Umbrot

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Umbrot
https://timarit.is/publication/1333

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.