Umbrot - 15.12.1978, Blaðsíða 23

Umbrot - 15.12.1978, Blaðsíða 23
FRÁ BJARNALAUG Hver er helsti óvinur aukakílóanna? Ef þi5 munið það ekki núna, þá munið þið það með vaxandi þunga eftir áramót BJARNALAUG Smáauglýsingar ÍBÚÐ óskast 2-3ja herbergja íbúð óskast til leigu í 5-6 mán. frá og með næstu áramótum. Upplýsingar í síma 2337 eftir klukkan 19. ÓSKAST KEYPT Hlaðrúm eða kojur Upplýsingar í síma 2440 TIL SÖLU Barnastóll Upplýsi-ngar í síma 2187 Barngóð kona óskast til að koma heim og gæta tveggja systra frá kl. 8-4 virka daga frá 15. janúar og fram á vor Fjórða hver vika frí (75% vinna) Upplýsingar í síma 1546 ATVINNA ÓSKAST 26 ára gömul kona óskar eft- ir atvinnu. Margt kemur til greina Upplýsingar gefur Umbrot hUsnæði óskast Kona með eitt barn óskar eft ir 2-3 herb. íbúð sem fyrst Upplýsingar gefur Umbrot Óskum starfsfólki okkar og viðskipta- vinum gleðilegra jóla og farsæls kom- andi árs. Þökkum samstarf og viðskipti á árinu sem er að líða. ITnÉSMiajANl AKLJRHF Símar 2006 og 2066 Óskum starfsmönnum okkar og við- skiptavinum gleðilegra jóla og farsæls nýs árs, með þökk fyrir liðið ár. Þorgeir ogHelgi hf. Steypustöð — Símar: 2390 - 2590 Akurnesingar Þeir, sem hafa hug á að setja ljósakross á leiði í kirkjugarðinum, er bent á að koma í kirkjugarðinn milli kl. 13,30 og 16,30, laugardaginn 16. des. og sunnudaginn 17. des. Akraneskaupstaður Tilkynning til kaupgreiðenda Samkvæmt lögum nr. 8/1972, ber kaup- greiðendum að skila skýrslu um nöfn allra starfsmanna sinna, sem taka laun hjá þeim, svo og heimilisföng, launakjör og upphæð kaups. Skýrslum ber að skila fyrir 15. janúar 1979 á sérstöku eyðublaði sem fæst hjá innheimtustjóra bæjarins. Akranesi, 14. desember 1978 Bæjarritarinn á Akranesi. Óskum starfsmönnum okkar og við- skiptavinum gleðilegra jóla Og farsæls nýs árs, með þökk fyrir liðið ár. Þorgeir og Ellert hf. Skipasmíðastöð 23

x

Umbrot

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Umbrot
https://timarit.is/publication/1333

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.