Umbrot - 15.12.1978, Blaðsíða 16

Umbrot - 15.12.1978, Blaðsíða 16
UMBRDT Útgefandi: UMBROT sf. Blaðstjórn og ábyrgðarmenn: Inclriði Valdimarsson, ritstj. og Sigurvin Sigurjónsson augl.stj. Blaðamaður: Hrönn Ríkharðsdóttir. A ug/ýsingasími: 1127 — Pósthólf 110. Giróreikn. nr. 22110-4 — Verð kr. 200. Setning og prentun: Prentverk Akraness hf. 11 « Akranes og nágrenni! Jólatréssalan er hafin Krossar og greinar á leiði Full búð af gjafavöru Blómabúðin sf. Skólabraut 23 — Sími 1301 farve & tapet 1 Nú er tími til að mála Við bjóðum hina vönduðu Hörpumáln- ingu — Ennfremur sænsku gæðamáln- inguna frá Nordsjö Sérstakur afsláttur til áramóta Látið fagmenn aðstoða við lita- iog efnisval GLER OG MÁLNING sf. Skólabraut 25 — Sími 1354 Frá Kiwanisklúbbnum Þyrli Kiwanisklúbburinn Þyrill hef- ur á þessu ári unnið að margs- konar styrktarstarfsemi og þjónustu, samkv. venju. Nefna má afhendingu heyrnarprófun- artækis til Grunnskóla Akra- nes&, sjónvarpstækis á B deild Sjúkrahúss Akraness, styrk til Slysavarnadeildarinnar Hjálpin, Akranesi, styrk til Iþróttafé- lags fatlaðra og endurskins- merki handa yngstu deildum Grunnskóla Akraness og Heiðar skóla. Tekið var þátt í lands- söfnun Kiwanishreyfingarinnar á íslandi með sölu K-lykilsins, en ágóða er varið til bættrar aðstöðu geðsjúkra til endurhæf- ingar. Þá hefur verið staðið fyrir skemmtun aldraðra. Kiwanisklúbburinn Þyrill þakkar bæjarbúum veittan stuðning á liðnum árum og von ast eftir góðum móttökum við sölumenn Þyrils hinn 28. des. en þá koma flugeldasölumenn í heimsókn að hvers manns dyr um. — Kiwanisklúbburinn Þyr- ill óskar bæjarbúum gleðilegra jóla, árs og friðar. Rúnar Pétursson, forseti. TIL SÖLIJ! Cortína árgerð 1968 Lítur vel út TJpplýsngar í síma 1075 Orðsending frá bæjarfógetanum á Akranesi Síðasti gjalddagi opinberra gjalda til ríkissjóðs var 1. des. sl. Hér með er skor- að á alla, fyrirtæki og einstaklinga, að gera nú þegar skil, svo að komist verði hjá frekari innheimtuaðgerðum. Lögtök eru þegar hafin. Dráttarvextir reiknast 3% pr. mánuð frá 1. okt. sl. Bæjarfógetinn á Akranesi, 8. desember Björgvin Bjarnason. 16 . :)

x

Umbrot

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Umbrot
https://timarit.is/publication/1333

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.