Fréttablaðið - 18.06.2019, Page 42
Upphaf og nafn fyrirtækisins er rakið til ömmunnar Mariu Nilu sem bjó í fjöllum
Norður-Svíþjóðar og bjó til sínar
eigin náttúrulegu sápur. Barna-
börnum hennar þótti viðeigandi
að nota sýn og kraft ömmu sinnar
og nefndu fyrirtækið eftir henni,
sem á vel við,“ útskýrir Fríða Rut
Heimisdóttir, hárgreiðslumeistari
og eigandi heildsölunnar Regalo
sem hún stofnaði með eiginmanni
sínum Vilhjálmi Hreinssyni árið
2003.
Þau hjónin byrjuðu með breska
hárvörumerkið TIGI sem hannað
er af ítölsku bræðrunum Toni
& Guy og árið 2012 bættust við
Miðjarðarhafs-hárvörurnar frá
Moroccanoil sem er frumkvöðull
í hárvörum með argan-olíu. Árið
2017 hóf Regalo sölu á bandaríska
hárvítamíninu Sugarbear Hair
og nú síðast bættust við vistvænu
hárvörurnar frá Maria Nila.
„Fjölskyldufyrirtækið Maria
Nila á sér fjörutíu ára farsæla sögu.
Allar vörur þess eru 100 prósent
vegan og vistvænar, lausar við
paraben og súlföt, og framleiddar í
verksmiðju fyrirtækisins í Helsing-
borg þar sem efnafræðingar og
þróunarstjórar Maria Nila velja
vandlega og af ástríðu öll inni-
haldsefni sem notuð eru í vör-
urnar,“ upplýsir Fríða Rut.
Dýrmætur arfur frá ömmu
Markmið Maria Nila er að sjá
heiminum fyrir sjálf bærri fegurð
sem unnin er af fagmennsku og
meðvitund um dýra- og umhverf-
isvernd.
„Arfur Maria Nila er afkom-
endum hennar í blóð borinn og
því er heimspeki hennar kjarninn
í starfsemi fyrirtækisins. Amma
Maria sýndi náttúrunni mikla
virðingu með því að búa til hrein-
lætis- og snyrtivörur úr náttúru-
legum efnivið og því er takmark
fyrirtækisins að vinna stöðugt
að enn umhverfisvænni vörum, í
samræmi við niðurstöður nýjustu
rannsókna,“ segir Fríða Rut.
Vegna ofgnóttar á snyrtivöru-
markaði heimsins sé samkeppni
harðari en nokkru sinni.
„Því er mikilvægt að skera sig
úr og koma skilaboðum Maria
Nila á framfæri um allan heim og
til framtíðar. Bæði hárvörurnar
og pakkningar Maria Nila eru
framleiddar með dýra- og náttúru-
vernd að markmiði og hver einasta
pakkning er vottuð af dýravernd-
arsamtökunum PETA, The Vegan
Society og Leaping Bunny. Það er
trygging fyrir því að dýr séu ekki
misnotuð við framleiðslu og þróun
vörunnar, en þess má geta að þegar
vörur eru merktar „Not tested
on animals“ eða „Against animal
testing“ er það engin trygging fyrir
því að dýr hafi ekki verið notuð
við framleiðslu og þróun snyrti- og
hreinsivara,“ upplýsir Fríða Rut.
Betri framtíð með Maria Nila
Maria Nila trúir af einlægni á
umhverfisvernd og er sífellt á
höttunum eftir innihaldsefnum og
pakkningum sem vernda dýr og
umhverfi. Fyrirtækið starfar jafn-
framt með norrænu umhverfis-
verndarsamtökunum The Perfect
World Foundation.
„Samtökin voru stofnuð árið
2010 til vitundarvakningar og
fjármögnunar á náttúruvernd
um allan heim. Þau eru ekki
rekin í hagnaðarskyni en Maria
Nila hefur undanfarin ár styrkt
samtökin um 100 til 200 þúsund
sænskar krónur á ári til að leggja
sín lóð á vogarskálarnar við
verndun fíla í útrýmingarhættu,
hreinsun sjávar og verndun villts
dýralífs í Afríku,“ útskýrir Fríða
Rut.
Maria Nila vinnur einnig með
samtökunum Plan Vivo til að snúa
við loftslagsbreytingum.
„Með Plan Vivo er unnið að sjálf-
bærum verkefnum um allan heim
og stutt við sjálfstæða bændur í
Mið-Ameríku til að planta trjám
í sviðinn svörð skóga. Með því
er náttúrunni þyrmt og loftslagi
gefinn tími til að jafna sig,“ segir
Fríða Rut.
Hún segir Maria Nila kapps-
mál að vernda jörðina og framtíð
mannkyns.
„Við getum ekki lengur skorast
undan því að taka ábyrgð á
dýralífi og náttúru jarðar, sem
og kynslóðum framtíðar. Dýr
eru stór hluti lífsins á jörðinni og
aldrei ætti að vera níðst á þeim
eða útrýma þeim fyrir hégóma
mannsins. Þess vegna er Maria
Nila hjartans mál að framleiða
hárvörur sem eru að öllu leyti
úr jurtaríkinu og með vottun frá
Vegan Society, PETA og Leaping
Bunny geta viðskiptavinir verið
vissir um að vörurnar eru bæði
dýravænar og vegan,“ segir Fríða
Rut um Maria Nila sem er ekkert
venjulegt hárvörufyrirtæki.
„Með hágæða vegan hárvörum
gefum við jarðarbúum tæki-
færi til að taka rétt skref í átt að
sjálf bærri og vinsamlegri veröld.
Heimspeki Maria Nila er að gefa
fólki kost á bestu hugsanlegu
Veldu hárvörur með hjartanu
Sænska fjölskyldufyrirtækið Maria Nila framleiðir hárvörur af ást til dýra og náttúru. Allar vör-
urnar eru 100 prósent vegan og vistvænar og skila hárinu silkimjúku, fylltu og fallegu.
Fríða Rut Heimisdóttir er hárgreiðslumeistari og eigandi Regalo.
Maria Nila fjármagnar verndun villtra dýra og hreinsun hafsins.
Maria Nila styður bændur í Mið-Ameríku við trjárækt eftir eyðingu skóga.
Maria Nila mætir þörfum hvers og eins í vistvænni vegan hárlínu sinni.
Vörur Maria Nila eru vottaðar af alþjóðlegum dýraverndunarsamtökum.
Með hárvörum Maria Nila er hægt að hirða hár sitt með góðri samvisku.
hárvörum án þess að stefna heil-
brigði hársins eða umhverfinu í
hættu. Það er óskandi að svo muni
verða með allar hár- og húðvörur
heimsins í framtíðinni.“
Allt um vörur og sölustaði Regalo
má finna á regalo.is. Regalo er á
Snapchat, Facebook og Instagram
undir Regalofagmenn.
8 KYNNINGARBLAÐ 1 8 . J Ú N Í 2 0 1 9 Þ R I ÐJ U DAG U RHÚÐ OG HÁR
1
8
-0
6
-2
0
1
9
0
6
:0
7
F
B
0
6
4
s
_
P
0
4
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
3
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
2
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
2
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
3
3
C
-1
3
2
4
2
3
3
C
-1
1
E
8
2
3
3
C
-1
0
A
C
2
3
3
C
-0
F
7
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
A
F
B
0
6
4
s
_
1
7
_
6
_
2
0
1
9
C
M
Y
K