Fréttablaðið - 31.07.2019, Blaðsíða 26
Ásta Eir
Árnadóttir
astaeir@frettabladid.is
Hestaferđir
Við bjóðum upp á stuttar hestaferðir alla daga sem henta
knöpum á öllum aldri og með mismunandi reynslu.
Kaffi og kökur fylgja í lok hverrar ferðar.
www.polarhestar.is
Vinsamlegast bókið með fyrirvara: 89 6 1879
Pólar Hestar – Grýtubakki II – 601 Akureyri
Upplagt að líta við á Grenivík í leiðinni:
www.grenivik.is
Íris deilir hér nokkrum skemmti-legum og heilsusamlegum uppskriftum sem henta vel í
nestisboxið fyrir komandi versl-
unarmannahelgi, en áhugi hennar
á að útbúa skemmtilegt nesti
kviknaði þegar hún vann sem
flugfreyja. Margir mikla það fyrir
sér að borða hollt á ferðalögum en
ef maður er búinn að undirbúa sig
verður það svo margfalt auðveld-
ara og skemmtilegra.
Uppskriftirnar eru einfaldar
og góðar fyrir líkama og sál og
því ættu allir að geta útbúið þetta
heima og tekið með í ferðalagið
eða notið heima.
Pastasalat
fyrir 8
1 kg pastaskrúfur
2 krukkur fetaostur
Olían úr annarri fetaostskrukk-
unni
2 krukkur pestó
1 piparostur
2 Mexíkóostar
1 brokkolíhaus
2 paprikur
1 dós Philadelphia rjómaostur
180 g pepperoni
Sjóðið pasta með 1 msk. af olíu
og skerið á meðan osta, brokk olí,
papriku og pepperoni í litla bita.
Þegar pastað er full soðið er það
kælt. Byrjið á að setja niðurskorin
hráefni út í og hrærið saman og
setjið svo fetaost, pestó og rjóma-
ost og hrærið vel saman. Pastað
geymist vel og því auðveldlega
hægt að undirbúa það heima og
eiga.
Bananapönnukökur
4 stk. – fyrir einn
½ banani
1 dl haframjöl
1 egg
1 tsk. kanill
Stappið banana og hrærið öllum
innihaldsefnum saman. Hitið
pönnu með örlítið af olíu á og um
leið og hún er orðin heit er hægt
að hella deiginu á hana í 4 mátu-
lega hringi. Eftir 2-3 mínútur má
snúa þeim við og steikja á hinni
hliðinni. Þegar þessu er lokið eru
þær tilbúnar. Ef það á að taka þær
með í ferðalag er best að leyfa þeim
að kólna og setja þær svo í poka
eða box. Þær er svo hægt að smyrja
með öllu mögulegu, en ég fæ mér
þær yfirleitt með osti og smjöri.
Sykurlausar döðlukúlur
Sirka 15 stykki
3 dl saxaðar döðlur frá Him-
neskri hollustu
1 dl vatn
½ tsk. vanilludropar
1 msk. hnetusmjör
1 dl haframjöl
½ dl kókosmjöl
1 dl pekanhnetur
2 tsk. Turkisk Peber duft
Döðlur og vatn soðið saman í potti
en döðlurnar þurfa helst að vera
mjúkar og því vel ég frá Himneskri
hollustu. Hrært stöðugt í þessu
með gaffli og hann notaður til að
stappa þessu aðeins saman. Þegar
döðlurnar og vatnið er orðið klíst-
urslegt eins og karamella er það
tekið af hellunni. Pekanhnetur eru
skornar niður í hæfilega stóra bita
og öllu blandað saman ofan í pott-
Fyrsta flokks nesti fyrir helgina
Íris Blöndahl er
matgæðingur og
bloggari hjá Gul-
ur, rauður, grænn
og salt. Hún
elskar að borða
góðan mat sem
er hollur og góður
fyrir kroppinn.
inn með döðlunum og vatninu.
Þessu er hrært vel saman þar til
allt er orðið vel blandað. Rúllið í
höndunum sirka 15 kúlur og veltið
þeim upp úr kakó eða kókosmjöli,
eftir smekk. Kúlurnar geymast vel
á ferðalagi og þurfa ekki að vera í
kæli.
Samkvæmt
Írisi geta allir
gert hollt og
gott nesti.
6 KYNNINGARBLAÐ 3 1 . J Ú L Í 2 0 1 9 M I ÐV I KU DAG U RFERÐALAGIÐ
3
1
-0
7
-2
0
1
9
0
5
:0
1
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
3
8
1
-A
5
F
0
2
3
8
1
-A
4
B
4
2
3
8
1
-A
3
7
8
2
3
8
1
-A
2
3
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
B
F
B
0
4
8
s
_
3
0
_
7
_
2
0
1
9
C
M
Y
K